KAPP ehf. og Slippurinn Akureyri ehf. hafa undirritað samning um kaup Slippsins á Optim-ICE-kælibúnaði frá KAPP. Kælibúnaðurinn fer í alls sjö skip frá fjórum útgerðum, Samherja, Bergi-Hugin, Útgerðarfélagi Akureyringa og Nergård Havfiske í Noregi. Samningurinn var undirritaður á sjávarútvegssýningunni í Brussel í gær.
Optim-ICE kælibúnaðurinn fer í tvö skip Samherja, þau Björgúlf EA-312 og Björgu EA-007, tvö skip útgerðarfélags Akureyringa, þau Kaldbak EA-1 og Harðbak EA, tvö skip Bergs-Hugins, þau Vestmannaey VE-444 og Bergey VE-544, og loks nýtt skip Nergård Havfiske í Noregi.
Slippurinn sér um alla framleiðslu og uppsetningu á vinnsludekki í umrædd skip en KAPP sér um framleiðslu og uppsetningu á Optim-ICE-ískrapakerfum um borð, að því er fram kemur í tilkynningu. Að sögn Ólafs Ormssonar hjá Slippnum og Freys Friðrikssonar hjá KAPP verður áhersla lögð á að hafa vinnsludekkið einfalt og skilvirkt enda skili það sér í betri og öruggari aflameðferð og minnki áhættuna á miklu viðhaldi.
Optim-ICE-kælibúnaðurinn hefur á undanförnum árum sannað sig sem sérlega góð kæling fyrir útgerðir og fiskvinnslur. Kerfið byggir á fljótandi ís sem leysir af hólmi hefðbundinn flöguís og er framleiddur um borð í skipinu. Kælingin umlykur fiskinn og heldur honum í kringum 0°C allan fiskveiðitúrinn, í löndun, í flutningum þvert í kringum landið og til annarra landa og allt til endanlegs viðskiptavinar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.3.23 | 481,15 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.3.23 | 580,33 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.3.23 | 407,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.3.23 | 344,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.3.23 | 227,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.3.23 | 328,49 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.3.23 | 476,92 kr/kg |
Litli karfi | 20.3.23 | 0,00 kr/kg |
21.3.23 Vestmannaey VE-054 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 20.114 kg |
Þorskur | 1.145 kg |
Karfi | 370 kg |
Samtals | 21.629 kg |
21.3.23 Steinunn SF-010 Botnvarpa | |
---|---|
Ufsi | 52.360 kg |
Þorskur | 26.236 kg |
Ýsa | 5.402 kg |
Langa | 1.210 kg |
Steinbítur | 117 kg |
Karfi | 116 kg |
Þykkvalúra | 66 kg |
Skarkoli | 61 kg |
Langlúra | 36 kg |
Skötuselur | 35 kg |
Samtals | 85.639 kg |
21.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 161 kg |
Langa | 43 kg |
Skarkoli | 35 kg |
Ufsi | 15 kg |
Ýsa | 9 kg |
Sandkoli | 5 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Samtals | 273 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.3.23 | 481,15 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.3.23 | 580,33 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.3.23 | 407,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.3.23 | 344,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.3.23 | 227,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.3.23 | 328,49 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.3.23 | 476,92 kr/kg |
Litli karfi | 20.3.23 | 0,00 kr/kg |
21.3.23 Vestmannaey VE-054 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 20.114 kg |
Þorskur | 1.145 kg |
Karfi | 370 kg |
Samtals | 21.629 kg |
21.3.23 Steinunn SF-010 Botnvarpa | |
---|---|
Ufsi | 52.360 kg |
Þorskur | 26.236 kg |
Ýsa | 5.402 kg |
Langa | 1.210 kg |
Steinbítur | 117 kg |
Karfi | 116 kg |
Þykkvalúra | 66 kg |
Skarkoli | 61 kg |
Langlúra | 36 kg |
Skötuselur | 35 kg |
Samtals | 85.639 kg |
21.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 161 kg |
Langa | 43 kg |
Skarkoli | 35 kg |
Ufsi | 15 kg |
Ýsa | 9 kg |
Sandkoli | 5 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Samtals | 273 kg |