Vinnslustöðin kaupir saltfiskvinnslu

Brynjar segir kaupin í samræmi við stefnu Vinnslustöðvarinnar.
Brynjar segir kaupin í samræmi við stefnu Vinnslustöðvarinnar.

Vinnslustöðin hf. hefur gengið frá kaupum á portúgalska saltfiskvinnslufyrirtækinu Grupeixe, sem hefur höfuðstöðvar í borginni Aveira í norðurhluta Portúgals. Fyrirtækið veltir jafnvirði um 1,8 milljarða króna á ári og seldi um 2.300 tonn af afurðum árið 2017, samkvæmt upplýsingum frá Vinnslustöðinni.

Nuno Araújo, sem starfað hefur sem sölustjóri Vinnslustöðvarinnar í Portúgal undanfarin ár, verður nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Um þrjátíu starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu en það kaupir þorsk frá Íslandi, Noregi, Rússlandi og víðar að til að þurrka og dreifa á mörkuðum sínum.

Vinnslustöðin er fyrsta útlenda fyrirtækið sem eignast að fullu saltfiskvinnslu í Portúgal, að sögn Sigurgeirs Brynjars Kristgeirssonar, framkvæmdastjóra.

Kaupin eru sögð styrkja og treysta saltfiskvinnslu fyrirtækisins í sessi.
Kaupin eru sögð styrkja og treysta saltfiskvinnslu fyrirtækisins í sessi.

Engar breytingar verði á starfsemi Vinnslustöðvarinnar

„Saltfiskmarkaðurinn í Portúgal skiptir Vinnslustöðina miklu máli og við höfum lengi lagt okkur eftir því að sinna honum vel og alúðlega,“ er haft eftir Brynjari á vef VSV, þar sem hann segir saltfiskhefð Portúgala mikla og sterka.

„Kaupin á Grupeixe eru í samræmi við þá stefnu Vinnslustöðvarinnar að færa sig nær mörkuðum og viðskiptavinum erlendis,“ segir hann.

Síðla árs 2017 varð Vinnslustöðin meðeigandi að Okada Suisan í Japan, rótgrónu fjölskyldufyrirtæki sem hefur nær 50% markaðshlutdeild loðnuafurða þar í landi, eins og 200 mílur greindu frá á þeim tíma.

Engar breytingar eru sagðar verða á starfsemi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum vegna þessa. Kaupin styrki og treysti saltfiskvinnslu fyrirtækisins í sessi.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.7.20 279,35 kr/kg
Þorskur, slægður 3.7.20 294,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.7.20 460,96 kr/kg
Ýsa, slægð 3.7.20 272,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.7.20 57,58 kr/kg
Ufsi, slægður 3.7.20 91,37 kr/kg
Djúpkarfi 24.6.20 34,00 kr/kg
Gullkarfi 3.7.20 153,09 kr/kg
Litli karfi 15.6.20 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.7.20 49,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.7.20 Þura AK-079 Handfæri
Þorskur 155 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 158 kg
5.7.20 Sigrún EA-052 Handfæri
Ufsi 478 kg
Samtals 478 kg
5.7.20 Hafborg EA-152 Þorskfisknet
Ufsi 6.978 kg
Samtals 6.978 kg
5.7.20 Jónína EA-185 Línutrekt
Steinbítur 888 kg
Þorskur 860 kg
Ýsa 519 kg
Samtals 2.267 kg
5.7.20 Elli P SU-206 Lína
Þorskur 2.872 kg
Keila 1.399 kg
Karfi / Gullkarfi 416 kg
Ýsa 372 kg
Hlýri 214 kg
Ufsi 25 kg
Langa 24 kg
Lýsa 23 kg
Steinbítur 22 kg
Skötuselur 8 kg
Blálanga 6 kg
Skata 4 kg
Samtals 5.385 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.7.20 279,35 kr/kg
Þorskur, slægður 3.7.20 294,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.7.20 460,96 kr/kg
Ýsa, slægð 3.7.20 272,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.7.20 57,58 kr/kg
Ufsi, slægður 3.7.20 91,37 kr/kg
Djúpkarfi 24.6.20 34,00 kr/kg
Gullkarfi 3.7.20 153,09 kr/kg
Litli karfi 15.6.20 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.7.20 49,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.7.20 Þura AK-079 Handfæri
Þorskur 155 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 158 kg
5.7.20 Sigrún EA-052 Handfæri
Ufsi 478 kg
Samtals 478 kg
5.7.20 Hafborg EA-152 Þorskfisknet
Ufsi 6.978 kg
Samtals 6.978 kg
5.7.20 Jónína EA-185 Línutrekt
Steinbítur 888 kg
Þorskur 860 kg
Ýsa 519 kg
Samtals 2.267 kg
5.7.20 Elli P SU-206 Lína
Þorskur 2.872 kg
Keila 1.399 kg
Karfi / Gullkarfi 416 kg
Ýsa 372 kg
Hlýri 214 kg
Ufsi 25 kg
Langa 24 kg
Lýsa 23 kg
Steinbítur 22 kg
Skötuselur 8 kg
Blálanga 6 kg
Skata 4 kg
Samtals 5.385 kg

Skoða allar landanir »