Góð byrjun á síldarvertíðinni

Margrét EA. Landað í Neskaupstað.
Margrét EA. Landað í Neskaupstað. Ljósmynd/Smári Geirsson

Vel hefur gengið á síldveiðum fyrir austan land undanfarið og skipin yfirleitt verið fljót að ná skammtinum, oft í tveimur til fjórum holum. Ekki skemmir fyrir að veður hefur verið þokkalegt það sem af er vertíð og stutt að sigla til löndunar fyrir Austfjarðaskipin.

Á heimasíðu Síldarvinnslunnar var í vikunni rætt við Birki Hreinsson, skipstjóra á Margréti EA, sem kom til löndunar síðasta laugardag. „Við stoppuðum í átta og hálfan klukkutíma á miðunum og fengum þessi 1.150 tonn í tveimur 100 mínútna holum. Fyrra holið var 105 mínútur og hið seinna 110. Aflinn fékkst norðarlega og ofarlega á Glettinganesgrunni. Þarna var gríðarmikið af síld að sjá og engin vandræði að fá góðan afla. Síldin er líka eins og best verður á kosið,“ sagði Birkir.

Uppsjávarskipin hafa lokið makrílvertíð og er búið að landa um 150 þúsund tonnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 23.867 kg
Samtals 23.867 kg
19.9.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Ýsa 315 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 412 kg
19.9.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 13.490 kg
Þorskur 5.608 kg
Steinbítur 666 kg
Karfi 512 kg
Samtals 20.276 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 146 kg
Samtals 146 kg
19.9.24 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 23.867 kg
Samtals 23.867 kg
19.9.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína
Ýsa 315 kg
Þorskur 82 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 412 kg
19.9.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 13.490 kg
Þorskur 5.608 kg
Steinbítur 666 kg
Karfi 512 kg
Samtals 20.276 kg

Skoða allar landanir »