Christian í Grótinum til Grænlands

Nýtt og fullkomið skip kemur til Færeyja eftir ár. Christian …
Nýtt og fullkomið skip kemur til Færeyja eftir ár. Christian í Grótinum hefur keyptur af dótturfélagi Royal Greenland. Ljósmynd/cig.is

Færeyska uppsjávarskipið Christian í Grótinum hefur verið selt til Grænlands og fær nafnið Tasiilaq. Kaupandi er fyrirtækið Pelagic Greenland, sem er dótturfyrirtæki Royal Greenland. Fram kemur á vef færeyska útvarpsins að kaupverðið sé 123,7 milljónir danskra króna eða sem nemur um 2,5 milljörðum íslenskra króna. Christian í Grótinum er 17 ára gamalt skip, byggt í Noregi 2003 og keypt til Færeyja 2013.

Ísfélagið í Vestmannaeyjum á þriðjung í Pelagic Greenland. Ísfélagið seldi frystiskipið Guðmund VE og fjölveiðiskipið Þorstein ÞH til Grænlands 2014. Fyrrnefnda skipið bar nafnið Tasiilaq og var selt í sumar, en síðarnefnda skipið ber nafnið Tuneq í Grænlandi.

Á vegum útgerðar Christian í Grótinum er nú verið að byggja nýtt uppsjávarskip hjá Karstensens-skipasmíðastöðinni í Skagen í Danmörku og er kostnaðurinn við smíðina 6,1 milljarður íslenskra króna að sögn Kringvarpsins. Nýja skipið er væntanlegt til Færeyja í byrjun árs 2022.

Í Skagen er einnig verið að smíða nýjan Vilhelm Þorsteinsson fyrir Samherja á Akureyri og nýjan Börk fyrir Síldarvinnsluna í Neskaupstað. Vilhelm er væntanlegur til landsins í byrjun næsta árs og Börkur um mitt næsta ár.

aij@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »