Landa á Þórshöfn og afhenda í Eyjum

Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á.
Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á. Ljósmynd/Líney Sigurðardóttir

Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á, landaði loðnu í frystihús Ísfélagsins á Þórshöfn fyrir hádegi í morgun. 

Þetta er fyrsta loðnan á vertíðinni sem landað er á Þórshöfn, 470 tonn og segir Jón Axelsson að þetta sé stór og góð loðna, hrognafylling 15%. Hún fer öll í frystingu. <span>Ole Inge Møgste er skipstjóri á Hardhaus.</span>

Eftir löndun á Þórshöfn er planið að setja nótina á nótahótel á Eskifirði og sigla síðan til Vestmannaeyja þar sem skipið verður afhent Ísfélaginu á mánudag að sögn Jóns.

Vinnsla Ísfélagsins á Þórshöfn er um verður um tvo sólarhringa að vinna aflann. Áhöfnin er norsk en og er öll í sóttkví sem lýkur á mánudag. 

„Skipið er frábært og mjög gott sjóskip lipurt og kraftmikið, búið fullkomnasta búnaði sem völ er á í dag til uppsjávarveiða,“ segir Jón Axelssonar sem er eini Íslendingurinn um borð eins og er. Að lok­inni vertíð Norðmanna er ráðgert að skipið fari á loðnu­veiðar fyrir Ísfélagið og beri þá nafnið Álsey VE.

„Já við veiddum þetta út af Austfjörðum og var talsvert að sjá af loðnu á svæðinu,“ bætti Jón við.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.2.21 293,90 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.21 324,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.21 293,41 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.21 259,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.21 138,91 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.21 150,69 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.21 233,68 kr/kg
Litli karfi 23.2.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.2.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 9.227 kg
Steinbítur 1.751 kg
Ýsa 319 kg
Samtals 11.297 kg
25.2.21 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 12.997 kg
Ýsa 1.055 kg
Samtals 14.052 kg
25.2.21 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Steinbítur 5.416 kg
Þorskur 3.077 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 8.509 kg
25.2.21 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 585 kg
Samtals 585 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.2.21 293,90 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.21 324,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.21 293,41 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.21 259,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.21 138,91 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.21 150,69 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.21 233,68 kr/kg
Litli karfi 23.2.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.2.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 9.227 kg
Steinbítur 1.751 kg
Ýsa 319 kg
Samtals 11.297 kg
25.2.21 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 12.997 kg
Ýsa 1.055 kg
Samtals 14.052 kg
25.2.21 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Steinbítur 5.416 kg
Þorskur 3.077 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 8.509 kg
25.2.21 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 585 kg
Samtals 585 kg

Skoða allar landanir »