Landa á Þórshöfn og afhenda í Eyjum

Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á.
Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á. Ljósmynd/Líney Sigurðardóttir

Norska uppsjávarskipið Hardhaus, sem Ísfélag Vestmannaeyja festi nýlega kaup á, landaði loðnu í frystihús Ísfélagsins á Þórshöfn fyrir hádegi í morgun. 

Þetta er fyrsta loðnan á vertíðinni sem landað er á Þórshöfn, 470 tonn og segir Jón Axelsson að þetta sé stór og góð loðna, hrognafylling 15%. Hún fer öll í frystingu. <span>Ole Inge Møgste er skipstjóri á Hardhaus.</span>

Eftir löndun á Þórshöfn er planið að setja nótina á nótahótel á Eskifirði og sigla síðan til Vestmannaeyja þar sem skipið verður afhent Ísfélaginu á mánudag að sögn Jóns.

Vinnsla Ísfélagsins á Þórshöfn er um verður um tvo sólarhringa að vinna aflann. Áhöfnin er norsk en og er öll í sóttkví sem lýkur á mánudag. 

„Skipið er frábært og mjög gott sjóskip lipurt og kraftmikið, búið fullkomnasta búnaði sem völ er á í dag til uppsjávarveiða,“ segir Jón Axelssonar sem er eini Íslendingurinn um borð eins og er. Að lok­inni vertíð Norðmanna er ráðgert að skipið fari á loðnu­veiðar fyrir Ísfélagið og beri þá nafnið Álsey VE.

„Já við veiddum þetta út af Austfjörðum og var talsvert að sjá af loðnu á svæðinu,“ bætti Jón við.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »