Kvótakerfið veitir forskot

Arðsemi íslensks sjávarútvegs er mun meiri en annars staðar.
Arðsemi íslensks sjávarútvegs er mun meiri en annars staðar. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

„Aflamarkskerfið, sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki búa við, hvetur útgerðir til að lágmarka kostnað og hámarka aflaverðmæti og frjáls verð- myndun á markaði er útgerðum hvatning til að reyna að fá sem hæst verð fyrir aflann.“

Þetta segja fjórir vísindamenn í nýrri skýrslu sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Sveinn Agnarsson, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, mun í dag kynna helstu niðurstöður skýrslunnar um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi.

Fram kemur að íslenskur sjávarútvegur hafi mætt sífellt harðnandi samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum og er vakin athygli á að sjávarútvegurinn hér á landi sé í algjörri sérstöðu með tilliti til þess að hann greiðir meira í opinbera sjóði en hann fær úr þeim, sem er ekki tilfellið í hinum 28 aðildarríkjum OECD. Jafnframt hefur opinber stuðningur við sjávarútveg aukist í ríkjum OECD, að Íslandi undanskildu.

Greininni hefur tekist að mæta þessari áskorun með því að „nýta ekki bara, heldur taka þátt í að þróa nýjustu tækni á flestum stigum virðiskeðjunnar, þ.e. veiðum, vinnslu, flutningum og síðast en ekki síst í markaðssetningu,“ segir í skýrslunni. Þá sé þetta fjárhagslegum styrkleika íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja að þakka þar sem þau hafi bolmagn til að fjárfesta í tækniþróun, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Sævík GK 757 Lína
Þorskur 16.879 kg
Hlýri 195 kg
Keila 152 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 12 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 17.273 kg
20.9.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 26.825 kg
Ýsa 12.604 kg
Skarkoli 1.693 kg
Steinbítur 784 kg
Ufsi 548 kg
Sandkoli 375 kg
Þykkvalúra 373 kg
Karfi 315 kg
Skötuselur 276 kg
Hlýri 146 kg
Langa 61 kg
Keila 13 kg
Langlúra 7 kg
Blálanga 6 kg
Djúpkarfi 2 kg
Samtals 44.028 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Sævík GK 757 Lína
Þorskur 16.879 kg
Hlýri 195 kg
Keila 152 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 12 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 17.273 kg
20.9.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 26.825 kg
Ýsa 12.604 kg
Skarkoli 1.693 kg
Steinbítur 784 kg
Ufsi 548 kg
Sandkoli 375 kg
Þykkvalúra 373 kg
Karfi 315 kg
Skötuselur 276 kg
Hlýri 146 kg
Langa 61 kg
Keila 13 kg
Langlúra 7 kg
Blálanga 6 kg
Djúpkarfi 2 kg
Samtals 44.028 kg

Skoða allar landanir »