Brim selur Höfrung III og kaupir Iivid

Höfrungur III AK-250.
Höfrungur III AK-250. Ljósmynd/Brim

Brim, stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Íslands, hefur selt frystitogarann Höfrung III AK-250 til Rússlands og verður skipið afhent nýjum eigendum í september.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar þar sem félagið er skráð.

Þar segir að kaupandi skipsins sé Andeg Fishing Collective í Murmansk og er söluverð 5 milljónir bandaríkjadala.

Höfrungur var smíðaður í Noregi árið 1988, 56 metra langur, 1.521 brúttótonn.

Félagið hefur svo keypt skipið Iivid af Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 58 milljónir danskra króna.

Smíðaður árið 1999

Iivid var smíðaður í Noregi árið 1999 og er 67 metra langur og 1.969 brúttótonn. Áætlað er að Iivid muni koma í flota félagsins í lok ágústmánaðar og mun fá nafnið Svanur RE-45.

Þá var nýlega greint frá því að Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur hf. (ÚR) hafi fest kaup á frysti­tog­ar­an­um Tasermiut sem var áður í eigu Arctic Prime Fis­heries á Græn­landi, sem hlotið hefur nýja nafnið Sólborg RE-27.

Arctic Prime fis­heries er að hluta til í eigu Brims og ÚR sem eiga hvor sinn 16,5 pró­sent hlut­inn í græn­lensku út­gerðinni.

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brim hf. er einnig í stjórn Arctic Prime Fisheries.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.10.21 597,28 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.21 532,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.21 402,21 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.21 324,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.10.21 85,00 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.21 216,70 kr/kg
Djúpkarfi 19.10.21 204,51 kr/kg
Gullkarfi 20.10.21 484,63 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.10.21 181,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.10.21 Hásteinn ÁR-008 Dragnót
Ýsa 13.684 kg
Þorskur 1.296 kg
Skata 412 kg
Skarkoli 188 kg
Lýsa 168 kg
Þykkvalúra sólkoli 58 kg
Skötuselur 27 kg
Samtals 15.833 kg
20.10.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 3.952 kg
Ýsa 1.554 kg
Steinbítur 113 kg
Langa 81 kg
Ufsi 43 kg
Skarkoli 20 kg
Gullkarfi 13 kg
Samtals 5.776 kg
20.10.21 Guðmundur Jensson SH-717 Dragnót
Þorskur 4.238 kg
Skarkoli 2.822 kg
Steinbítur 21 kg
Lúða 20 kg
Ýsa 13 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 7.120 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.10.21 597,28 kr/kg
Þorskur, slægður 20.10.21 532,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.10.21 402,21 kr/kg
Ýsa, slægð 20.10.21 324,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.10.21 85,00 kr/kg
Ufsi, slægður 20.10.21 216,70 kr/kg
Djúpkarfi 19.10.21 204,51 kr/kg
Gullkarfi 20.10.21 484,63 kr/kg
Litli karfi 20.10.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.10.21 181,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.10.21 Hásteinn ÁR-008 Dragnót
Ýsa 13.684 kg
Þorskur 1.296 kg
Skata 412 kg
Skarkoli 188 kg
Lýsa 168 kg
Þykkvalúra sólkoli 58 kg
Skötuselur 27 kg
Samtals 15.833 kg
20.10.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 3.952 kg
Ýsa 1.554 kg
Steinbítur 113 kg
Langa 81 kg
Ufsi 43 kg
Skarkoli 20 kg
Gullkarfi 13 kg
Samtals 5.776 kg
20.10.21 Guðmundur Jensson SH-717 Dragnót
Þorskur 4.238 kg
Skarkoli 2.822 kg
Steinbítur 21 kg
Lúða 20 kg
Ýsa 13 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 7.120 kg

Skoða allar landanir »