Þrjú smit meðal áhafnar á Örfirisey

Stefnt er að því að koma Örfirisey á miðin um …
Stefnt er að því að koma Örfirisey á miðin um helgina. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Örfirisey RE-4, frystitogari Brims þurfti að hætta við veiðiferð sína eftir að tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við 200 mílur.

Skipið lét frá bryggju sunnudaginn 2. janúar og hafði áhöfnin öll verið skimuð fyrir brottför og fengið neikvæða niðurstöðu. Á mánudag greindust síðan tveir í áhöfninni um borð. Var því skipinu snúið við og haldið til hafnar. Þegar lagt var við bryggju í Reykjavík voru tekin sýni úr öllum á ný, að sögn Guðmundar. Reyndist þá þriðji skipverjinn smitaður.

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims.
Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims. mbl.is/Kristinn Magnússon

Alls eru 27 í áhöfn og sæta þrír því einangrun en 24 eru í sóttkví. Að sögn Guðmundar fara þeir 24 sem fengu neikvæða niðurstöðu á mánudag aftur í sýnatöku á föstudag og er stefnt að því að halda til veiða um helgina.

Spurður hvort atvikið hafi áhrif á reksturinn svarar Guðmundur því neitandi. „En þetta er óþægilegt, ekki síst fyrir áhöfnina. Þetta er 27 manna vinnustaður og þarna eru frískir menn sem geta ekki unnið í fimm daga.“

Útgerðirnar hafa ekki farið varhluta af fjölgun smita í samfélaginu og þurfti nýlega Bergey að snúa til hafnar á þriðjudag skömmu eftir brottför þegar grunur var um smit um borð. Hafði Bergey einnig lent í smiti í desember.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 485 kg
Þorskur 32 kg
Rauðmagi 5 kg
Skarkoli 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 529 kg
26.4.24 Kambur HU 24 Grásleppunet
Grásleppa 2.813 kg
Þorskur 262 kg
Skarkoli 32 kg
Ýsa 10 kg
Þykkvalúra 5 kg
Rauðmagi 5 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.130 kg
26.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Þorskur 167 kg
Skarkoli 47 kg
Ýsa 9 kg
Ufsi 7 kg
Rauðmagi 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 3.109 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 426,40 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,25 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 114,63 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 163,11 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 485 kg
Þorskur 32 kg
Rauðmagi 5 kg
Skarkoli 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 529 kg
26.4.24 Kambur HU 24 Grásleppunet
Grásleppa 2.813 kg
Þorskur 262 kg
Skarkoli 32 kg
Ýsa 10 kg
Þykkvalúra 5 kg
Rauðmagi 5 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.130 kg
26.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 2.877 kg
Þorskur 167 kg
Skarkoli 47 kg
Ýsa 9 kg
Ufsi 7 kg
Rauðmagi 1 kg
Þykkvalúra 1 kg
Samtals 3.109 kg

Skoða allar landanir »