Koma upp búnaði á Grundartanga

Skipið BB Worker flutti búnað til þörungaframleiðslu til landsins.
Skipið BB Worker flutti búnað til þörungaframleiðslu til landsins.

Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide kemur nú upp búnaði til framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi. Dráttarbáturinn BB Worker flutti búnaðinn til Grundartanga en vonir standa til þess að starfsemin geti hafist á allra næstu dögum.

Fyrirtækið skrifaði í sumar undir samning við Breið þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis á Akranesi undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungunum. Running Tide hyggst nýta þá þekkingu sem fyrirtækið hefur aflað sér í hátækniþörungarækt og byggja upp starfsemi sína á því sviði á Íslandi. Verða stórþörungar sem binda kolefni í stórum stíl ræktaðir á sérhönnuðum baujum á hafi úti en þörungarnir og baujurnar vinna einnig gegn súrnun sjávar.

Running Tide á í samstarfi við kolefnisförgunarkaupendur og stofnanir á sviði loftslags- og hafvísinda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Ufsi 294 kg
Þorskur 183 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 482 kg
20.9.24 Álft ÍS 413 Sjóstöng
Þorskur 200 kg
Samtals 200 kg
20.9.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.950 kg
Ýsa 1.000 kg
Hlýri 59 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 4.025 kg
20.9.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 3.716 kg
Ýsa 483 kg
Keila 220 kg
Steinbítur 56 kg
Hlýri 31 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 4.515 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Ufsi 294 kg
Þorskur 183 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 482 kg
20.9.24 Álft ÍS 413 Sjóstöng
Þorskur 200 kg
Samtals 200 kg
20.9.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.950 kg
Ýsa 1.000 kg
Hlýri 59 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 4.025 kg
20.9.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 3.716 kg
Ýsa 483 kg
Keila 220 kg
Steinbítur 56 kg
Hlýri 31 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 4.515 kg

Skoða allar landanir »