Lítið að frétta af miðunum

Mörg skip voru við bryggju í Norðfjarðarhöfn á meðan vonskuveður …
Mörg skip voru við bryggju í Norðfjarðarhöfn á meðan vonskuveður gekk yfir. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Smári Geirsson

Vonskuveður undanfarna daga hefur gengið niður og eru fiskiskipin byrjuð að halda á miðin á ný eftir að hafa beðið af sér versta kaflann.

„Í morgun voru loðnuskipin Börkur NK, Beitir NK og Vilhelm Þorsteinsson EA að skima eftir loðnu út af Borgarfirði [Eystri],“ að því er fram kemur í færslu á vef Síldarvinnslunnar. Þar segir jafnframt að togararnir Vestmannaey VE og Bergur VE, sem legið hafa í Norðfjarðarhöfn, hafi einnig haldið til veiða og lét Gullver NS úr höfn á Seyðisfirði í gærkvöldi.

„Héðan er heldur lítið að frétta. Þetta leit vel út í myrkrinu en skipin hérna eru þó ekkert farin að gera enn. Við höfum semsagt eitthvað séð en ekkert aðhafst. Veðrið er gott og ölduhæðin lítil. Það er hins vegar mun verra veður sunnar,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, í færslunni.

Mikill fjöldi skipa var í höfnum Austurlands um helgina á meðan beðið var eftir því að veður gengi niður. Fjöldinn er óvenju mikill vegna loðnuvertíðar og er fjöldi norskra skipa mætt til veiða í íslenskri lögsögu.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.3.23 499,05 kr/kg
Þorskur, slægður 31.3.23 601,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.3.23 524,77 kr/kg
Ýsa, slægð 31.3.23 323,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.3.23 273,10 kr/kg
Ufsi, slægður 31.3.23 318,60 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 31.3.23 310,10 kr/kg
Litli karfi 31.3.23 3,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.3.23 Gulltoppur GK-024 Landbeitt lína
Ýsa 267 kg
Karfi 24 kg
Samtals 291 kg
31.3.23 Geir ÞH-150 Dragnót
Skarkoli 1.311 kg
Steinbítur 514 kg
Þorskur 89 kg
Sandkoli 77 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 2.005 kg
31.3.23 Straumnes ÍS-240 Handfæri
Þorskur 1.156 kg
Samtals 1.156 kg
31.3.23 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 161 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 174 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.3.23 499,05 kr/kg
Þorskur, slægður 31.3.23 601,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.3.23 524,77 kr/kg
Ýsa, slægð 31.3.23 323,26 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.3.23 273,10 kr/kg
Ufsi, slægður 31.3.23 318,60 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 27.1.23 237,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.3.23 213,00 kr/kg
Gullkarfi 31.3.23 310,10 kr/kg
Litli karfi 31.3.23 3,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.3.23 Gulltoppur GK-024 Landbeitt lína
Ýsa 267 kg
Karfi 24 kg
Samtals 291 kg
31.3.23 Geir ÞH-150 Dragnót
Skarkoli 1.311 kg
Steinbítur 514 kg
Þorskur 89 kg
Sandkoli 77 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 2.005 kg
31.3.23 Straumnes ÍS-240 Handfæri
Þorskur 1.156 kg
Samtals 1.156 kg
31.3.23 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 161 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 174 kg

Skoða allar landanir »