Lúsin að laga sig að íslenskum sjó

Matvælastofnun hefur heimilað notkun á lúsalyfjum á átta fiskeldissvæðum.
Matvælastofnun hefur heimilað notkun á lúsalyfjum á átta fiskeldissvæðum. Ljósmynd/HAVFORSKNINGSINSTITUTTET

Matvælastofnun (MAST) hefur heimilað að lyf verði gefin á átta fiskeldissvæðum á sunnanverðum Vestfjörðum, vegna óvenju mikils ágangs lúsa á fiska sem þar eru í sjókvíum. Um er að ræða tvö eldissvæði í Tálknafirði, fjögur eldissvæði í Arnarfirði og tvö í Dýrafirði. Svæðin verða meðhöndluð með baðlyfi annars vegar og lyfjafóðri hins vegar.

Berglind Helga Bergsdóttir, Sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun, segir í samtali við Morgunblaðið að þetta sé vísbending um það að lús sé farin að aðlagast hitastiginu í sjónum hér á landi. Magnið af lús sem nú sést á sunnanverðum Vestfjörðum er nær fordæmalaust að hennar sögn.

„Í vor sáum við mikið lúsaálag sem við erum ekki vön að sjá þar sem lúsin lifir illa af íslenskan vetur.“

Hún segir að engar rannsóknir hafi verið gerðar á kuldaþoli lúsarinnar við Ísland nýlega, en kveður hún sérfræðinga telja að lýsnar séu byrjaðar að aðlagast kuldanum betur. Spurð að því hvort að rannsókn verði gerð á næstunni kveðst hún ekki hafa heyrt af neinum slíkum fyrirætlunum.

„Við erum að hvetja alla sem koma að þessu eins og við getum en ég hef ekki heyrt af rannsóknum. Ég tel mjög mikilvægt að kortleggja kuldaþol lúsarinnar því þetta breytir leiknum alveg.“

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.5.24 426,56 kr/kg
Þorskur, slægður 21.5.24 397,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.5.24 329,51 kr/kg
Ýsa, slægð 21.5.24 185,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.5.24 165,41 kr/kg
Ufsi, slægður 21.5.24 190,31 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 21.5.24 192,84 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.5.24 Hlöddi VE 98 Handfæri
Þorskur 819 kg
Ufsi 84 kg
Samtals 903 kg
22.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 1.067 kg
Rauðmagi 9 kg
Samtals 1.076 kg
21.5.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Ufsi 3.222 kg
Þorskur 1.341 kg
Karfi 631 kg
Samtals 5.194 kg
21.5.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.255 kg
Þorskur 72 kg
Samtals 1.327 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.5.24 426,56 kr/kg
Þorskur, slægður 21.5.24 397,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.5.24 329,51 kr/kg
Ýsa, slægð 21.5.24 185,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.5.24 165,41 kr/kg
Ufsi, slægður 21.5.24 190,31 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 21.5.24 192,84 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.5.24 Hlöddi VE 98 Handfæri
Þorskur 819 kg
Ufsi 84 kg
Samtals 903 kg
22.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 1.067 kg
Rauðmagi 9 kg
Samtals 1.076 kg
21.5.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Ufsi 3.222 kg
Þorskur 1.341 kg
Karfi 631 kg
Samtals 5.194 kg
21.5.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.255 kg
Þorskur 72 kg
Samtals 1.327 kg

Skoða allar landanir »