Krútthvolpur finnur tvífara sinn

Krúttleg dýr | 10. október 2021

Krútthvolpur finnur tvífara sinn

Dalmatíuhvolpurinn Dottie (eða Doppa á íslensku) virðist heldur betur heillaður af disneymyndinni 101 dalmatíuhundur en myndband af henni að horfa á myndina hefur farið sem eldur í sinu um netið og 1,6 milljónir hafa þegar horft á myndband af hvolpinum á Tiktok. 

Krútthvolpur finnur tvífara sinn

Krúttleg dýr | 10. október 2021

Doppa elskar disneymyndina 101 Dalmatíuhund.
Doppa elskar disneymyndina 101 Dalmatíuhund. Skjáskot

Dalmatíuhvolpurinn Dottie (eða Doppa á íslensku) virðist heldur betur heillaður af disneymyndinni 101 dalmatíuhundur en myndband af henni að horfa á myndina hefur farið sem eldur í sinu um netið og 1,6 milljónir hafa þegar horft á myndband af hvolpinum á Tiktok. 

Dalmatíuhvolpurinn Dottie (eða Doppa á íslensku) virðist heldur betur heillaður af disneymyndinni 101 dalmatíuhundur en myndband af henni að horfa á myndina hefur farið sem eldur í sinu um netið og 1,6 milljónir hafa þegar horft á myndband af hvolpinum á Tiktok. 

Í myndbandinu er Doppa eins og ein af hundahópnum í teiknimyndinni þar sem sjá má atriði með Pongó og Perlu og hvolpum þeirra að horfa á sjónvarpið. 

Krúttlega myndbandið má sjá hér.

mbl.is