Love Island-stjarna hrifin af Íslandi

Frægir á Íslandi | 27. október 2022

Love Island-stjarna hrifin af Íslandi

Raunveruleikastjarnan Jacques O'Neill er staddur á Íslandi ásamt fríðu föruneyti áhrifavalda. O'Neill tók þátt í síðustu þáttaröð af þáttunum Love Island og var í þáttunum í sambandi með Page Thorne. 

Love Island-stjarna hrifin af Íslandi

Frægir á Íslandi | 27. október 2022

Jacques O'Neill er ánægður með Íslandsheimsóknina.
Jacques O'Neill er ánægður með Íslandsheimsóknina. Samsett mynd

Raunveruleikastjarnan Jacques O'Neill er staddur á Íslandi ásamt fríðu föruneyti áhrifavalda. O'Neill tók þátt í síðustu þáttaröð af þáttunum Love Island og var í þáttunum í sambandi með Page Thorne. 

Raunveruleikastjarnan Jacques O'Neill er staddur á Íslandi ásamt fríðu föruneyti áhrifavalda. O'Neill tók þátt í síðustu þáttaröð af þáttunum Love Island og var í þáttunum í sambandi með Page Thorne. 

O'Neill er á landinu á vegum útivistarmerkisins Superdry. Af Instagram að dæma dvelur hann á Edition hótelinu og ekki væsir um hann þar. Í gær fór hópurinn að skoða Gullfoss og í snjósleðaferð. 

O'Neill var heldur umdeildur í Love Island í sumar og fór heim í sjöttu viku eftir að slettist upp á vinskap þeirra Thorne. mbl.is