Queer Eye-stjarna aftur á Íslandi

Frægir á Íslandi | 22. september 2022

Queer Eye-stjarna aftur á Íslandi

Breska-bandaríska raunveruleikastjarnan Tan France virðist ekki fá nóg af Íslandi. France sást ganga niður Austurstræti í miðborg Reykjavíkur eftir hádegi í dag, en hann heimsótti Ísland einnig á síðasta ári. 

Queer Eye-stjarna aftur á Íslandi

Frægir á Íslandi | 22. september 2022

Tan France er á Íslandi.
Tan France er á Íslandi. AFP

Breska-bandaríska raunveruleikastjarnan Tan France virðist ekki fá nóg af Íslandi. France sást ganga niður Austurstræti í miðborg Reykjavíkur eftir hádegi í dag, en hann heimsótti Ísland einnig á síðasta ári. 

Breska-bandaríska raunveruleikastjarnan Tan France virðist ekki fá nóg af Íslandi. France sást ganga niður Austurstræti í miðborg Reykjavíkur eftir hádegi í dag, en hann heimsótti Ísland einnig á síðasta ári. 

mbl.is hefur ekki heimildir fyrir því í hvaða erindagjörðum stjarnan er í, en síðast nýtti hann meðal annars tímann í að taka myndir fyrir auglýsingaherferð tískuvörumerkisins WAS HIM. 

France er hvað þekktastur fyrir að vera í þáttunum Queer Eye á Netflix, en hann stýrir einnig þáttunm Next in Fashion streymisveitunni. 

France nýtti síðustu ferð til Íslands meðal annars til að …
France nýtti síðustu ferð til Íslands meðal annars til að taka myndir fyrir auglýsingaherferð WAS HIM.
mbl.is