Nýr kínverskur sendiherra í Norður-Kóreu

Norður-Kórea | 7. apríl 2023

Nýr kínverskur sendiherra í Norður-Kóreu

Nýr kínverskur sendiherra hefur hafið störf í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. 

Nýr kínverskur sendiherra í Norður-Kóreu

Norður-Kórea | 7. apríl 2023

Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un er verið var að prufa …
Leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Un er verið var að prufa eldflaugar. AFP/KCNA via KNS

Nýr kínverskur sendiherra hefur hafið störf í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. 

Nýr kínverskur sendiherra hefur hafið störf í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. 

Wang Yajun er fyrsti embættismaðurinn til þess að koma til landsins frá því að heimsfaraldurinn hófst árið 2020. 

Kínverjar eru helstu bandamenn Norður-Kóreumanna og eru rúmlega 90% allra viðskipta Norður-Kóreumanna við Kínverja. 

Wang átti að hefja störf árið 2021 en töf varð vegna strangra reglna Norður-Kóreu á landamærunum vegna heimsfaraldursins. 

Norður-Kóreumenn hafa fjölgað tilraunum sínum á kjarnorkuvopnum undanfarið. Í kjölfarið hafa Bandaríkjamenn, Japanir og Suður-Kóreumenn strykt hernaðarsamband sitt og staðið að fleiri sameiginlegum heræfingum. 

mbl.is