Tveir skamm­tíma­samningar undir­ritaðir í kvöld

Kjaraviðræður | 26. maí 2023

Fé­lög grunn- og leik­skóla­kennara undir­rituðu skamm­tíma­samninga

Í kvöld undirrituðu Félag grunnskólakennara (FG) og Félag leikskólakennara (FL) samninga við Samband íslenskra sveitarfélaga hvort um sig. Um skammtímasamninga er að ræða og voru þeir undirritaðir í húsakynnum Kennarasambands Íslands.

Fé­lög grunn- og leik­skóla­kennara undir­rituðu skamm­tíma­samninga

Kjaraviðræður | 26. maí 2023

Mjöll Matthíasdóttir, formaður FG ogBjarni Ómar Haraldsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Mjöll Matthíasdóttir, formaður FG ogBjarni Ómar Haraldsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Í kvöld undirrituðu Félag grunnskólakennara (FG) og Félag leikskólakennara (FL) samninga við Samband íslenskra sveitarfélaga hvort um sig. Um skammtímasamninga er að ræða og voru þeir undirritaðir í húsakynnum Kennarasambands Íslands.

Í kvöld undirrituðu Félag grunnskólakennara (FG) og Félag leikskólakennara (FL) samninga við Samband íslenskra sveitarfélaga hvort um sig. Um skammtímasamninga er að ræða og voru þeir undirritaðir í húsakynnum Kennarasambands Íslands.

Nýju samningarnir munu gilda frá 1. apríl 2023 til 3.1 maí 2024. Kynning samninganna mun fara fram strax eftir helgi en að því loknu verða þeir bornir undir félaga FG og FL. Þetta kemur fram á vef Kennarasambandsins.

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um samningana mun þurfa að liggja fyrir fyrir 2. júní 2023 og verður fyrirkomulag kynninga samninga áður en langt um líður.

Rétt er að taka fram að undirritun samninganna hefur ekki áhrif á verkfall félagsmanna BSRB.

Rakel Guðmundsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, Haraldur Freyr Gíslason, formaður FL, …
Rakel Guðmundsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, Haraldur Freyr Gíslason, formaður FL, Inga Rún Ólafsdóttir, sviðstjóri kjarasviðs Sambandsins, Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, Bjarni Ómar Haraldsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, og Mjöll Matthíasdóttir, formaður FG.
mbl.is