Samningar Samiðnar samþykktir

Kjaraviðræður | 19. mars 2024

Samningar Samiðnar samþykktir

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins er lokið og voru þeir samþykktir í öllum tilvikum. Samningarnir voru undirritaðir í Karphúsinu 7. mars og stóð atkvæðagreiðsla yfir frá því 12. mars og til dagsins í dag. 

Samningar Samiðnar samþykktir

Kjaraviðræður | 19. mars 2024

Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar á fundi með ríkissáttasemjara fyrr í …
Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar á fundi með ríkissáttasemjara fyrr í mánuðinum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins er lokið og voru þeir samþykktir í öllum tilvikum. Samningarnir voru undirritaðir í Karphúsinu 7. mars og stóð atkvæðagreiðsla yfir frá því 12. mars og til dagsins í dag. 

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga Samiðnar við Samtök atvinnulífsins er lokið og voru þeir samþykktir í öllum tilvikum. Samningarnir voru undirritaðir í Karphúsinu 7. mars og stóð atkvæðagreiðsla yfir frá því 12. mars og til dagsins í dag. 

Kjarasamningarnir ná til samtals 8.682 starfsmanna, en kjörsókn var 18,7% til 39,6% eftir félögum.

Samningarnir voru samþykktir með yfir 74% atkvæða í öllum tilfellum, en þeir taka gildi frá 1. febrúar á þessu ári.

Niðurstöður ólíkra samninga á vegum Samiðnar má sjá hér að neðan.





mbl.is