Fallegasti kjóllinn á Óskarnum var gömul hönnun

Óskarsverðlaunin | 11. mars 2024

Fallegasti kjóllinn á Óskarnum var gömul hönnun

Stjörnurnar klæddust sínu allra fínasta pússi þegar þær mættu á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Falleg og klassísk snið voru áberandi sem og ljósir litir þó svo að nokkrar stjörnur hafi ákveðið að mæta í svörtu. 

Fallegasti kjóllinn á Óskarnum var gömul hönnun

Óskarsverðlaunin | 11. mars 2024

Stjörnurnar á rauða dreglinum í gærkvöldi.
Stjörnurnar á rauða dreglinum í gærkvöldi. Samsett mynd

Stjörnurnar klæddust sínu allra fínasta pússi þegar þær mættu á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Falleg og klassísk snið voru áberandi sem og ljósir litir þó svo að nokkrar stjörnur hafi ákveðið að mæta í svörtu. 

Stjörnurnar klæddust sínu allra fínasta pússi þegar þær mættu á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi. Falleg og klassísk snið voru áberandi sem og ljósir litir þó svo að nokkrar stjörnur hafi ákveðið að mæta í svörtu. 

Leikkonan Carey Mulligan fór tómhent heim af Óskarsverðlaunahátíðinni en sigraði að mati margra rauða dregilinn. Mulligan klæddist kjól í anda gömlu Holllywood en Balanciaga endursaumaði hönnun frá 1951 á hana. Upprunalegi kjóllinn er á fatahönnunarsafninu Kyoto Costume Institute. 

„Ég held að þetta sé uppáhaldskjóllinn minn,“ sagði Mulligan í viðtali við Vogue tveimur dögum fyrir Óskarinn. „Hann er ótrúlegur í sniðinu og svo klassískur en er líka mjög nútímalegur,“ sagði leikkonan sem sagði kjólinn einnig vera þægilegan. „Ég þarf ekki að sitja og halda inni í mér andanum í þrjá klukkutíma.“

Breska leikkonan Carey Mulligan í kjólnum frá Balanciaga.
Breska leikkonan Carey Mulligan í kjólnum frá Balanciaga. AFP/Frederic J. Brown

Hér má sjá stjörnurnar skarta sínu fegursta á rauða dreglinum. 

Emma Stone var í mintugrænum kjól frá Louis Vuitton.
Emma Stone var í mintugrænum kjól frá Louis Vuitton. AFP/MIKE COPPOLA
Margot Robbie í svörtum kjól frá Vesace.
Margot Robbie í svörtum kjól frá Vesace. AFP/Frederic J. Brown
Zendaya í kjól með mynstri frá Pink Armani Privé.
Zendaya í kjól með mynstri frá Pink Armani Privé. AFP/Frederic J. Brown
Gabrielle Union-Wade í fötum frá Carolina Herrera.
Gabrielle Union-Wade í fötum frá Carolina Herrera. AFP/MIKE COPPOLA
Anya Taylor-Joy í kjól frá Dior.
Anya Taylor-Joy í kjól frá Dior. AFP/ALIAH ANDERSON
Lupita Nyong’o var í fallegum kjól með fjöðrum frá Giorgio …
Lupita Nyong’o var í fallegum kjól með fjöðrum frá Giorgio Armani Privé. AFP/ALIAH ANDERSON
Da'Vine Joy Randolph í kjól frá Louis Vuitton.
Da'Vine Joy Randolph í kjól frá Louis Vuitton. AFP/MIKE COPPOLA
Eva Longoria í svörtum kjól frá Tamara Ralph.
Eva Longoria í svörtum kjól frá Tamara Ralph. AFP/RODIN ECKENROTH
Kirsten Dunst klæddist einföldum hvítum kjól frá Gucci.
Kirsten Dunst klæddist einföldum hvítum kjól frá Gucci. AFP/ALIAH ANDERSON
Charlize Theron klæddist kjól frá Dior.
Charlize Theron klæddist kjól frá Dior. AFP/MIKE COPPOLA
America Ferrera klæddist bleikum Versace í anda Barbie-myndarinnar.
America Ferrera klæddist bleikum Versace í anda Barbie-myndarinnar. AFP
mbl.is