Hættir hjá Valentino eftir aldarfjórðung

Fatastíllinn | 25. mars 2024

Hættir hjá Valentino eftir aldarfjórðung

Ítalski fatahönnuðurinn Pierpaolo Piccioli tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að láta af störfum sem listrænn stjórnandi hjá tískuhúsinu Valentino eftir 25 ára starf. Piccioli hefur hannað marga eftirminnilegar flíkur á tíma sínum hjá Valentino. 

Hættir hjá Valentino eftir aldarfjórðung

Fatastíllinn | 25. mars 2024

Pierpaolo Piccioli hættir hjá Velentino
Pierpaolo Piccioli hættir hjá Velentino

Ítalski fatahönnuðurinn Pierpaolo Piccioli tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að láta af störfum sem listrænn stjórnandi hjá tískuhúsinu Valentino eftir 25 ára starf. Piccioli hefur hannað marga eftirminnilegar flíkur á tíma sínum hjá Valentino. 

Ítalski fatahönnuðurinn Pierpaolo Piccioli tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að láta af störfum sem listrænn stjórnandi hjá tískuhúsinu Valentino eftir 25 ára starf. Piccioli hefur hannað marga eftirminnilegar flíkur á tíma sínum hjá Valentino. 

Piccioli tók við sem listrænn stjórnandi Valentino árið 2016 en þá hafði hann sinnst starfinu ásamt Mariu Grazia Chiuri í nokkur ár. Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá stjörnunum og skiptir ekki máli hvort þær eru að fara gifta sig, mæta á Óskarsverðlaunin eða hinn vinsæla viðburð Met Gala. 

Valentino hefur hannað margar bleikar flíkur á undanförnum árum og klæddist ítalska söng­kon­an Laura Paus­ini bleikum flíkum frá Valentino eftirminnilega þegar hún kynnti Eurovision í Tórínó árið 2022. 

Hér fyrir neðan má sjá margar eftirminnilegar flíkur frá Valentino

Leikkonan Anne Hathaway í Velentino.
Leikkonan Anne Hathaway í Velentino. AFP
Rihanna í hvítum fötum frá Velentino á Met Gala árið …
Rihanna í hvítum fötum frá Velentino á Met Gala árið 2023. AFP/ANGELA WEISS
Florence Pugh á Met Gala árið 2023. Kjóllinn að sjálfsögðu …
Florence Pugh á Met Gala árið 2023. Kjóllinn að sjálfsögðu frá Velentino. AFP/ANGELA WEISS
Zendaya í Velentino á rauða dreglinum í fyrra.
Zendaya í Velentino á rauða dreglinum í fyrra. AFP/VALERIE MACON
Naomi Campbell klæddist silfruðum kjól frá Velentino á tískuverðlaunum árið …
Naomi Campbell klæddist silfruðum kjól frá Velentino á tískuverðlaunum árið 2022. AFP
Carey Mulligan á Óskarsverðlaunahátíðinni aríð 2021.
Carey Mulligan á Óskarsverðlaunahátíðinni aríð 2021. AFP
Gemma Chan í bleikum kjól frá Velentino á á Óskarnum …
Gemma Chan í bleikum kjól frá Velentino á á Óskarnum árið 2019. AFP/Frazer Harrison
Lady Gaga klæddist eftirminnilegum bleikum kjól frá Velentino þegar kvikmyndin …
Lady Gaga klæddist eftirminnilegum bleikum kjól frá Velentino þegar kvikmyndin A Star is Born var frumsýnd. AFP/Vincenzo PINTO
Emma Stone með Golden Globestyttuna í kjól frá Velentino.
Emma Stone með Golden Globestyttuna í kjól frá Velentino. AFP
Margot Robbie í Barbie-kjól frá Velentino.
Margot Robbie í Barbie-kjól frá Velentino. AFP/JON KOPALOFF
mbl.is