Koma á fót öryggismálastofnun

Zheng Yanxiong ræðir við fjölmiðla á meðan á mótmælum stóð …
Zheng Yanxiong ræðir við fjölmiðla á meðan á mótmælum stóð árið 2011. AFP

Kínversk stjórnvöld hafa skipað harðlínumanninn Zheng Yanxiong yfirmann nýrrar öryggismálastofnunar í Hong Kong. 

Yanxiong er þekktastur fyrir hans hlutverk í að kveða niður mótmæli árið 2011 vegna landdeilna í kínverska þorpinu Wukan. 

Öryggismálastofnunin nýja var búin til vegna nýrrar öryggislaga og mun sjá um að framfylgja þeim. 

Frétt BBC. 

10 hafa verið hand­tekn­ir á grund­velli nýju lag­anna síðan þau tóku gildi 1. Nýju ör­ygg­is­lög­in kveða á um bann við upp­reisn­ar­áróðri, landráði og sjálf­stæðisum­leit­un­um Hong Kong, auk þess sem mál­frelsi og rétt­ur til að mót­mæla eru veru­lega skert með lög­un­um. 

Einn hefur verið ákærður á grundvelli laganna. 

mbl.is