Íbúar Taívan: Xi vill áframhaldandi yfirráð

Íbúar Taívan bregðast í meðfylgjandi myndskeiði við tíðindum frá þingi Kommúnistaflokksins í Kína um að Xi Jinping verði áfram við völd sem forseti þriðja kjörtímabilið í röð, auk þess sem hann er núna umkringdur nánum samstarfsmönnum.

„Ég held að Xi Jinping sé frekar ákveðinn í því að hafa Taívan áfram undir stjórn kínversku ríkisstjórnarinnar, rétt eins og raunin er með Hong Kong og Macau,” sagði íbúi borgarinnar Taipei.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka