Víkurkirkjugarður

Samþykktu tillögu um Landssímareit

23.11. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag deiliskipulagstillögu Landssímareitsins svokallaða við Austurvöll. Þar með er heimild til að reisa 160 herbergja hótel á reitnum fest frekar í sessi. Meira »

Víkurgarður ræddur í borgarráði

23.11. Varðmenn Víkurgarðs, sem svo kalla sig, fá að kynna sjónarmið sín um varðveislu Víkurkirkjugarðs hins forna í miðbæ Reykjavíkur á fundi borgarráðs fyrir hádegi í dag. Meira »

Umræðan á villigötum

8.5.2016 Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur, sem hefur umsjón með rannsókninni á Landssímareitnum, segir umræðuna um uppgröftinn á villigötum. Meira »

Horfum ekki á hótelið með eftirsjá

27.4.2016 Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., sem stendur að framkvæmdunum á Landssímareitnum, telur ólíklegt að tillaga um stöðvun framkvæmda vegna minja á reitnum verði samþykkt. Borgarfulltrúi vill ekki þurfa að sjá eftir því að hafa ekki staldrað við. Meira »

Erfitt að sjá það sem blasti við

27.4.2016 Erfitt var að sjá það sem blasti við undir malbikinu á Landsímareitnum svokallaða eftir mikið jarðrask frá fyrri tíð. Fyrra jarðrask og framkvæmdir höfðu fjarlægt og rutt því til sem þar var og á að einnig við um Fógetagarðinn. Meira »

Varpa ljósi á fyrri tíð og menningu

27.4.2016 Ef vel er að verki staðið munu rannsóknir varpa skýrara og jafnvel nýju ljósi á fyrri tíð og menningu.  Meira »

Telur tillöguna byggða á misskilningi

20.4.2016 Stjórnandi forleifauppgraftrar á bílastæði Landsímahússins telur tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem lögð var fram á fundi borgarstjórnar í gær, vera byggða á misskilningi og sér ekki ástæðu til að hverfa frá byggingaráformum á reitnum á þeim forsendum. Meira »