Glæsiíbúð á Bárugötu

Stofan er máluð í gráum hlýjum tón.
Stofan er máluð í gráum hlýjum tón. mbl.is/Árni Sæberg

Við Bárugötu í Reykjavík stendur glæsileg 93 fm íbúð á besta stað. Búið er að innrétta íbúðina á smekklegan hátt. Innanhússarkitektinn Hanna Stína er að selja íbúðina en hún opnaði heimili sitt í sérblaði Morgunblaðsins um heimili og hönnun á dögunum. 

Í eldhúsinu er sprautulökkuð grá innrétting með brúnum náttúrusteini frá Fígaró. Flísarnar á veggnum koma ákaflega vel út eins og sést á myndunum og speglaviftan fyrir ofan eldavélina setur svip sinn á heimilið. 

Stofan og eldhúsið renna saman í eitt og er parket á gólfunum. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Panellinn á veggjunum er málaður dökkblár.
Panellinn á veggjunum er málaður dökkblár. mbl.is/Árni Sæberg
Horft úr stofunni inn í hol.
Horft úr stofunni inn í hol. mbl.is/Árni Sæberg
Hjónaherbergið er teppalagt.
Hjónaherbergið er teppalagt. mbl.is/Árni Sæberg
Horft úr eldhúsinu inn í stofuna.
Horft úr eldhúsinu inn í stofuna. mbl.is/Árni Sæberg
Eldhússinnréttingin er grá með gullhöldum.
Eldhússinnréttingin er grá með gullhöldum. mbl.is/Árni Sæberg
Borðplatan kemur frá Fígaró.
Borðplatan kemur frá Fígaró. mbl.is/Árni Sæberg
Takið eftir speglaklæðningunni utan um háfinn.
Takið eftir speglaklæðningunni utan um háfinn. mbl.is/Árni Sæberg
Takið eftir speglaklæðningunni utan um háfinn.
Takið eftir speglaklæðningunni utan um háfinn. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál