Sköpunarkrafturinn í hámarki í geggjuðu sumarteiti

Sigríður Anna, Sóley Tinna, Jóhanna og Edda Björk.
Sigríður Anna, Sóley Tinna, Jóhanna og Edda Björk. mbl.is/Stella Andrea

Það var líf og fjör í Rammagerðinni í gær þegar hönnunarfyrirtækið FÓLK Reykjavík opnaði sýninguna Norður Norður. 

Viðfangsefni Norður Norður er að velta upp spurningunni hvað skilgreinir íslenska hönnun á nytjahlutum. Íslensk hönnun byggist, ólíkt nágrannaþjóðunum í Skandinavíu, ekki á aldagamalli arfleifð eða hefð, heldur tilraunum og nýsköpun þar sem sköpunarkraftinum eru engin takmörk sett. Í því samhengi er áhugavert að velta fyrir sér hvort umhverfið og lífsstíllinn í norðri hafi áhrif þar á.

Á sýningunni eru allar vörur hönnunarmerkisins FÓLK Reykjavík til sýnis, hannaðar af þremur íslenskum hönnuðum, þeim Jóni Helga Hólmgeirssyni sem hlaut hönnunarverðlaun ársins árið 2019 sem yfirhönnuður Genki Instruments, Ólínu Rögnudóttur og Theódóru Alfreðsdóttur sem tilnefnd var til norrænu Formex-hönnunarverðlaunanna árið 2019.

Eins og sjá má var afar góð stemning í Rammagerðinni.

Helga Ólafsdóttir og Steinunn Vala Sigfúsdóttir.
Helga Ólafsdóttir og Steinunn Vala Sigfúsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Þórdís Edwald og Jóhanna.
Þórdís Edwald og Jóhanna. mbl.is/Stella Andrea
Ragna Sara Jónsdóttir stofnandi Fólk hélt ræðu.
Ragna Sara Jónsdóttir stofnandi Fólk hélt ræðu. mbl.is/Stella Andrea
Stefán Sigurðsson og Jóhann Helgi Hólmgeirsson.
Stefán Sigurðsson og Jóhann Helgi Hólmgeirsson. mbl.is/Stella Andrea
Helga Sigurbjarnadóttir og Elva Hrund Ágústsdóttir.
Helga Sigurbjarnadóttir og Elva Hrund Ágústsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Ólöf Sveinsdóttir og Sigga Heimis.
Ólöf Sveinsdóttir og Sigga Heimis. mbl.is/Stella Andrea
Lilja Björk Guðmundsdóttir og Ruth Sigurðardóttir.
Lilja Björk Guðmundsdóttir og Ruth Sigurðardóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, Elísabet Jónsdóttir, Jóhanna Erla og Ólöf Birna …
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, Elísabet Jónsdóttir, Jóhanna Erla og Ólöf Birna Garðarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
Ólína Elísabet Rögnudóttir og Ólöf Embla Eyjólfsdóttir.
Ólína Elísabet Rögnudóttir og Ólöf Embla Eyjólfsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Ragna Sara Jónsdóttir.
Ragna Sara Jónsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
Guðný Pálsdóttir og Jóhann Greyr Björgvinsson.
Guðný Pálsdóttir og Jóhann Greyr Björgvinsson. mbl.is/Stella Andrea
Hildur Agnesdóttir, Ármann Agnarsson og Ingibjörg Gunnþórsdóttir.
Hildur Agnesdóttir, Ármann Agnarsson og Ingibjörg Gunnþórsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Auður Einarsdóttir, Halldóra Traustadóttir og Hlín Helga.
Auður Einarsdóttir, Halldóra Traustadóttir og Hlín Helga. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is