ÍA 2:0 yfir á móti Fylki

Einn leikur er á dagskrá Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. ÍA er 0:2 yfir í hálfleik á móti Fylki á Fylkisvelli. Grétar Rafn Steinsson skoraði fyrra markið og Haraldur Ingólfsson skoraði annað mark ÍA á 45. mínútu.
mbl.is