Katrín og Atli Guðnason leikmenn ársins

Katrín Jónsdóttir fagnar hér með félögum sínum úr Val.
Katrín Jónsdóttir fagnar hér með félögum sínum úr Val. Kristinn Ingvarsson
Katrín Jónsdóttir úr Íslands og bikarmeistaraliði Vals var í kvöld valin besti leikmaður Pepsideildar kvenna á lokahófi Knattspyrnusambands Íslands. Atli Guðnason úr Íslandsmeistaraliði FH var valin besti leikmaður Pepsideildar karla.
Atli Guðnason og Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni.
Atli Guðnason og Halldór Orri Björnsson úr Stjörnunni. Ómar Óskarsson
mbl.is