Íslenski boltinn - lok félagaskipta

Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er kominn aftur til Víkings frá …
Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er kominn aftur til Víkings frá Mjällby í Svíþjóð. mbl.is/Árni Sæberg

Frá og með 1. júlí gátu íslensku knattspyrnufélögin fengið til sín leikmenn og höfðu til þess heilan mánuð en félagaskiptaglugganum var lokað miðvikudagskvöldið 31. júlí.

Fullfrágengin félagaskipti innanlands þurftu að hafa borist skrifstofu KSÍ fyrir miðnætti 31. júlí, annars taka þau ekki gildi fyrr en 21. febrúar 2020. Þegar um félagaskipti erlendis frá er að ræða þurftu þau að vera fullfrágengin fyrir miðnætti en síðan getur liðið allt að sjö dögum þar til keppnisleyfið verður gefið út. Erlendir leikmenn geta því bæst við til 8. ágúst, og eins geta leikmenn farið frá íslenskum félögum til landa þar sem glugginn er ennþá opinn.

Mbl.is hefur fylgst með öllu sem gerist í tveimur efstu deildum karla og kvenna, sem sagt báðum Pepsi Max-deildunum og báðum Inkasso-deildunum, og uppfært þessa frétt jafnóðum og félagaskipti hafa verið staðfest. Það verður gert áfram í dag og næstu daga eftir því sem staðfest félagaskipti bætast við.

Hér fyrir neðan má sjá nýjustu félagaskiptin en síðan hverjir hafa komið eða farið frá hverju liði fyrir sig.

Nýjustu félagaskiptin, dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur:

  8.8. Deivid Eugenio, Izarra (Spáni) - Afturelding
  8.8. Alli Murphy, Zwolle (Hollandi) - Selfoss
  8.8. Alejandro Zambrano, Don Benito (Spáni) - Afturelding
  7.8. Raúl Segura, Gíbraltar Phoenix (Gíbraltar) - Haukar
  6.8. Kolbeinn B. Finnsson, Fylkir - Brentford (Englandi) (úr láni)
  3.8. Shahab Zahedi, ÍBV - Olimpik Donetsk (Úkraínu)
  2.8. Kolbeinn Þórðarson, Breiðablik - Lommel (Belgíu)
  1.8. Patrick N'Koyi, Grindavík - belgískt félag
  1.8. Stefanía Ragnarsdóttir, Fylkir - Valur (úr láni)
  1.8. Aníta Björk Axelsdóttir, Haukar - Afturelding
  1.8. Stefán Þór Pálsson, Víkingur Ó. - Afturelding
  1.8. Sindri Snær Magnússon, ÍBV - ÍA
  1.8. Elís Rafn Björnsson, Fjölnir - Stjarnan (úr láni)
  1.8. Ruth Þórðar Þórðardóttir, Fylkir - Afturelding
  1.8. Páll Olgeir Þorsteinsson, Þróttur R. - ÍR
  1.8. Birnir Snær Ingason, Valur - HK
  1.8. Margrét María Hólmarsdóttir, KR - Augnablik
  1.8. Eyvör Pálsdóttir, Tindastóll - Hamrarnir
  1.8. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir, FH - Afturelding (lán frá Val)
  1.8. Björn Axel Guðjónsson, Grótta - KV
  1.8. Kristján Flóki Finnbogason, Start (Noregi) - KR
  1.8. Alfons Sampsted, Norrköping (Svíþjóð) - Breiðablik (lán)
  1.8. Óttar Magnús Karlsson, Mjällby (Svíþjóð) - Víkingur R.
31.7. Oddur Ingi Guðmundsson, Fylkir - KV
31.7. Abdul Bangura, Víkingur Ó. - Sindri (lán)
31.7. Kian Williams, Stratford Town (Englandi) - Magni
31.7. Dino Hodzic, Mezökövesd (Ungverjalandi) - ÍA
30.7. Ísafold Þórhallsdóttir, HK/Víkingur - Breiðablik (lánuð í Augnablik)
30.7. Þórhildur Þórhallsdóttir, HK/Víkingur - Breiðablik (lán)
30.7. Sigurjón Már Markússon, Vængir Júpíters - Haukar
30.7. Victor Lucien Da Costa, KH - Njarðvík
30.7. Josep Díez, Afturelding - Fjarðabyggð
30.7. Arian Ari Morina, HK - Þróttur R. (lán)
30.7. Rut Kristjánsdóttir, ÍBV - Fylkir
30.7. Katrín Rut Kvaran, Valur - Þróttur R. (lán)
30.7. Einar Örn Andrésson, Víðir - Keflavík (úr láni)
29.7. Alexander Freyr Sindrason, Haukar - HK (lán)
29.7. Guðmundur Magnússon, ÍBV - Víkingur Ó. (lán)
28.7. Þórður Þorsteinn Þórðarson, ÍA - FH
28.7. Morten Beck Guldsmed, Viborg (Danmörku) - FH


PEPSI MAX-DEILD KARLA

Kristján Flóki Finnbogason er kominn í KR eftir að hafa …
Kristján Flóki Finnbogason er kominn í KR eftir að hafa verið í röðum Start í Noregi frá 2017. Ljósmynd/@KRreykjavik


KR

Komnir:
1.8. Kristján Flóki Finnbogason frá Start (Noregi)

Farnir:
24.7. Ástbjörn Þórðarson í Gróttu (lán)
23.7. Morten Beck í Sydvest (Danmörku) (lék ekkert 2019)

Gísli Eyjólfsson er kominn aftur í Breiðablik eftir hálft tímabil …
Gísli Eyjólfsson er kominn aftur í Breiðablik eftir hálft tímabil sem lánsmaður hjá Mjällby í sænsku B-deildinni. mbl.is/Kristinn Magnússon


BREIÐABLIK

Komnir:
  1.8. Alfons Sampsted frá Norrköping (Svíþjóð) (lán)
  7.7. Ólafur Íshólm frá Fram (úr láni)
  4.7. Gísli Eyjólfsson frá Mjällby (Svíþjóð) (úr láni)

Farnir:
  2.8. Kolbeinn Þórðarson í Lommel (Belgíu)
23.7. Aron Bjarnason í Újpest (Ungverjalandi)
11.7. Hlynur Örn Hlöðversson í Fram
11.7. Jonathan Hendrickx í Lommel (Belgíu)
  1.7. Kwame Quee í Víking R. (lán)

Aron Kristófer Lárusson er kominn til liðs við Skagamenn frá …
Aron Kristófer Lárusson er kominn til liðs við Skagamenn frá Þór á Akureyri. mbl.is/Skapti Hallgrímsson


ÍA

Komnir:
  1.8. Sindri Snær Magnússon frá ÍBV
31.7. Dino Hodzic frá Mezökövesd (Ungverjalandi)
  1.7. Aron Kristófer Lárusson frá Þór

Farnir:
28.7. Þórður Þorsteinn Þórðarson í FH
17.7. Hákon Arnar Haraldsson í FC København (Danmörku)
17.7. Ísak Bergmann Jóhannesson í Norrköping (Svíþjóð)
  4.7. Stefán Ómar Magnússon í Hauka (lán - var í láni hjá Kára)

STJARNAN

Komnir:
  1.8. Elís Rafn Björnsson frá Fjölni (úr láni)

Farnir:
19.7. Helgi Jónsson í KFG (lán)

Stefán Logi Magnússon fyrrverandi landsliðsmarkvörður er kominn til liðs við …
Stefán Logi Magnússon fyrrverandi landsliðsmarkvörður er kominn til liðs við Fylki en hann lék síðast með Selfossi tímabilið 2018. mbl.is/Golli


FYLKIR

Komnir:
13.7. Stefán Logi Magnússon frá Selfossi

Farnir:
  6.8. Kolbeinn Birgir Finnsson í Brentford (Englandi) (úr láni)
31.7. Oddur Ingi Guðmundsson í KV
17.7. Tristan Koskor í Tammenka (Eistlandi)
  1.7. Davíð Þór Ásbjörnsson í Kórdrengi

Iousu Villar, 32 ára spænskur miðjumaður, er kominn til liðs …
Iousu Villar, 32 ára spænskur miðjumaður, er kominn til liðs við KA en hann lék með Ibiza í spænsku D-deildinni á síðasta tímabili. Ljósmynd/KA


KA

Komnir:
  1.8. Sveinn Margeir Hauksson frá Dalvík/Reyni (lánaður þangað aftur)
26.7. David Cuerva frá Nongbua (Taílandi)
20.7. Iosu Villar frá Ibiza (Spáni)
18.7. Ívar Örn Árnason frá Víkingi Ó. (úr láni)
  6.7. Tómas Veigar Eiríksson frá Magna (úr láni - lánaður í KF)

Farnir:
  1.8. Ottó Björn Óðinsson í Dalvík/Reyni (lán)
26.7. Ólafur Aron Pétursson í Magna (lán)
19.7. Daníel Hafsteinsson í Helsingborg (Svíþjóð)

Morten Beck Guldsmed (sem áður bar nafnið Morten Beck Andersen) …
Morten Beck Guldsmed (sem áður bar nafnið Morten Beck Andersen) er kominn til FH frá Viborg en hann lék með KR árið 2016. mbl.is/Ófeigur Lýðsson


FH

Komnir:
28.7. Morten Beck Guldsmed frá Viborg (Danmörku)
28.7. Þórður Þorsteinn Þórðarson frá ÍA

Farnir:
19.7. Teitur Magnússon í OB (Danmörku)

Patrick Pedersen markakóngur úrvalsdeildarinnar 2018 og 2015 er kominn aftur …
Patrick Pedersen markakóngur úrvalsdeildarinnar 2018 og 2015 er kominn aftur til Vals eftir hálft ár hjá Sheriff í Moldóvu. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VALUR

Komnir:
4.7. Patrick Pedersen frá Sheriff (Moldóvu)

Farnir:
  1.8. Birnir Snær Ingason í HK
  9.7. Sindri Björnsson í ÍBV (lán)
  1.7. Gary Martin í ÍBV

Kári Árnason er kominn aftur til Víkings R. eftir fimmtán …
Kári Árnason er kominn aftur til Víkings R. eftir fimmtán ár í atvinnumennsku. mbl.is/Eggert Jóhannesson


VÍKINGUR R.

Komnir:
  1.8. Óttar Magnús Karlsson frá Mjällby (Svíþjóð)
  5.7. Kári Árnason frá Genclerbirligi (Tyrklandi)
  1.7. Kwame Quee frá Breiðabliki (lán)

Farnir:
20.7. Halldór J. S. Þórðarson í Gróttu (lán)
11.7. Bjarni Páll Linnet Runólfsson í Þrótt R. (lán)
11.7. Rick ten Voorde í Þór (lán)
  3.7. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson í Hauka (lán)

Stefan Alexander Ljubicic er kominn til Grindavíkur eftir að hafa …
Stefan Alexander Ljubicic er kominn til Grindavíkur eftir að hafa verið hjá enska félaginu Brighton í þrjú ár.


GRINDAVÍK

Komnir:
  1.8. Nemanja Latinovic frá GG (úr láni)
27.7. Stefan Alexander Ljubicic frá Brighton (Englandi)
  9.7. Diego Diz frá Bouzas (Spáni)
  3.7. Óscar Manuel Conde frá Gimnástica Torrelavega (Spáni).

Farnir:
1.8. Patrick N'Koyi í belgískt félag
4.7. Hilmar McShane í Njarðvík (lán)
3.7. René Joensen í HB (Færeyjum)

Birnir Snær Ingason er kominn til HK frá Val.
Birnir Snær Ingason er kominn til HK frá Val. Ljósmynd/HK


HK

Komnir:
  1.8. Birnir Snær Ingason frá Val
29.7. Alexander Freyr Sindrason frá Haukum (lán)

Farnir:
30.7. Arian Ari Morina í Þrótt R. (lán)
30.7. Hörður Máni Ásmundsson í Hauka (lán - var í láni hjá Augnabliki)

Gary Martin lék fyrstu þrjá leiki Vals í vor og …
Gary Martin lék fyrstu þrjá leiki Vals í vor og skoraði tvö mörk en síðan skildi leiðir. Hann hóf að spila með ÍBV í byrjun júlí. mbl.is/Ómar Óskarsson


ÍBV

Komnir:
  1.8. Tómas Bent Magnússon frá KFS (úr láni)
20.7. Oran Jackson frá MK Dons (Englandi)
19.7. Frans Sigurðsson frá Haukum (úr láni - lánaður í KFG)
  9.7. Sindri Björnsson frá Val (lán)
  4.7. Benjamin Prah frá Berekum Chelsea (Gana)
  1.7. Gary Martin frá Val

Farnir:
  6.8. Shahab Zahedi í Olimpik Donetsk (Úkraínu) (lék ekki 2019)
  1.8. Sindri Snær Magnússon í ÍA
29.7. Guðmundur Magnússon í Víking Ó. (lán)
Ófrágengið: Gilson Correia


PEPSI MAX-DEILD KVENNA

VALUR

Komnar:
  1.8. Stefanía Ragnarsdóttir frá Fylki (úr láni)
19.7. Telma Sif Búadóttir frá ÍR (úr láni)
11.7. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá ÍA (úr láni)

Farnar:
27.7. Ísabella Anna Húbertsdóttir í Fylki (lán - var í láni hjá Fjölni)

BREIÐABLIK

Komnar:
30.7. Þórhildur Þórhallsdóttir frá HK/Víkingi (lán)
30.7. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir frá Augnabliki (úr láni)
23.7. Esther Rós Arnarsdóttir frá HK/Víkingi (úr láni)
  9.7. Isabella Eva Aradóttir frá HK/Víkingi (lán)

Farnar:
9.7. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen í HK/Víking (lán).

ÞÓR/KA

Komnar:
  1.8. Magðalena Ólafsdóttir frá Hömrunum
23.7. Helena Jónsdóttir frá Fjölni
23.7. Eygló Erna Kristjánsdóttir frá Hömrunum (úr láni)
20.7. María Catharina Ólafsdóttir Gros frá Hömrunum (úr láni)

Farnar:
Engar.

ÍBV

Komnar:
24.7. Jacqueline Burns frá Norður-Írlandi
19.7. Brenna Lovera frá Bandaríkjunum
11.7. Mckenzie Grossman frá Västerås (Svíþjóð)

Farnar:
30.7. Rut Kristjánsdóttir í Fylki
  3.7. Helena Hekla Hlynsdóttir í Selfoss.

Enski framherjinn Shameeka Fishley sem lék með ÍBV í fyrra …
Enski framherjinn Shameeka Fishley sem lék með ÍBV í fyrra og áður með Sindra á Hornafirði er komin til Stjörnunnar frá Sassuolo á Ítalíu. Ljósmynd/Sigfús Gunnar


STJARNAN

Komnar:
12.7. Camille Bassett frá Bandaríkjunum
11.7. Shameeka Fishley frá Sassuolo (Ítalíu)
  9.7. Gyða Kristín Gunnarsdóttir frá ÍR (úr láni)
  9.7. Lára Mist Baldursdóttir frá ÍR (úr láni)
  6.7. Katrín Mist Kristinsdóttir frá KR

Farnar:
26.7. Katrín Mist Kristinsdóttir í Hauka (lán)
26.7. Lára Mist Baldursdóttir í Hauka (lán)
18.7. Helga Guðrún Kristinsdóttir í Grindavík (lán)

Hrafnhildur Hauksdóttir er komin aftur til Selfyssinga eftir að hafa …
Hrafnhildur Hauksdóttir er komin aftur til Selfyssinga eftir að hafa leikið í Svíþjóð fyrri hluta tímabilsins. Ljósmynd/Guðmundur Karl


SELFOSS

Komnar:
  8.8. Alli Murphy frá Zwolle (Hollandi)
20.7. Brynhildur Sif Viktorsdóttir frá Sindra
  9.7. Hrafnhildur Hauksdóttir frá Gautaborg DFF (Svíþjóð)
  3.7. Helena Hekla Hlynsdóttir frá ÍBV
  3.7. Dagný Pálsdóttir frá ÍA

Farnar:
20.7. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir í Fylki
  4.7. Darian Powell í Aftureldingu

Rut Kristjánsdóttir er komin aftur til Fylkis eftir að hafa …
Rut Kristjánsdóttir er komin aftur til Fylkis eftir að hafa leikið í tvö og hálft tímabil með ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar


FYLKIR

Komnar:
30.7. Rut Kristjánsdóttir frá ÍBV
27.7. Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Val (lán)
20.7. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir frá Selfossi
11.7. Amy Strath frá Bandaríkjunum

Farnar:
  1.8. Stefanía Ragnarsdóttir í Val (úr láni)
16.7. Margrét Eva Sigurðardóttir í HK/Víking (úr láni)

KEFLAVÍK

Komnar:
23.6. Una Margrét Einarsdóttir frá Grindavík (úr láni)

Farnar:
Engar.

HK/VÍKINGUR

Komnar:
  1.8. Dagmar Pálsdóttir frá Þrótti R. (lék ekkert 2019)
16.7. Margrét Eva Sigurðardóttir frá Fylki (úr láni)
  9.7. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen frá Breiðabliki (lán)

Farnar:
30.7. Ísafold Þórhallsdóttir í Breiðablik (lánuð í Augnablik)
30.7. Þórhildur Þórhallsdóttir í Breiðablik (lán)
23.7. Esther Rós Arnarsdóttir í Breiðablik (úr láni)
10.7. Björk Björnsdóttir í FH
  9.7. Isabella Eva Aradóttir í Breiðablik (lán)

KR

Komnar:
2.7. Gloria Douglas frá Sandviken (Svíþjóð)

Farnar:
6.7. Katrín Mist Kristinsdóttir í Stjörnuna


INKASSO-DEILD KARLA

FJÖLNIR

Komnir:
  1.8. Helgi Snær Agnarsson frá Vængjum Júpíters (úr láni)
29.6. Jökull Blængsson frá Njarðvík (úr láni)
         Lánaður í Vængi Júpíters 3.7.

Farnir:
  1.8. Elís Rafn Björnsson í Stjörnuna (úr láni)
  1.8. Sigurjón Daði Harðarson í Vængi Júpíters (lán)
27.7. Eysteinn Þorri Björgvinsson í Fjarðabyggð (lán)

Hollenski sóknarmaðurinn Rick ten Voorde er kominn til Þórs sem …
Hollenski sóknarmaðurinn Rick ten Voorde er kominn til Þórs sem lánsmaður frá Víkingi R. mbl.is/Eggert Jóhannesson


ÞÓR

Komnir:
16.7. Ágúst Þór Brynjarsson frá ÍR
11.7. Rick ten Voorde frá Víkingi R. (lán)
  4.7. Aron Elí Sævarsson frá Val (lán - var í láni hjá Haukum).

Farnir:
27.7. Aðalgeir Axelsson í Tindastól (lán)
  1.7. Aron Kristófer Lárusson í ÍA

GRÓTTA

Komnir:
24.7. Ástbjörn Þórðarson frá KR (lán)
20.7. Halldór J. S. Þórðarson frá Víkingi R. (lán)
  4.7. Óskar Jónsson frá Breiðabliki

Farnir:
  1.8. Björn Axel Guðjónsson í KV
10.7. Gunnar Jónas Hauksson í Vestra (lán)

Stefán Ragnar Guðlaugsson, sem á að baki 78 leiki í …
Stefán Ragnar Guðlaugsson, sem á að baki 78 leiki í efstu deild með Selfossi, Fylki, Val og ÍBV, er kominn til liðs við Framara en hann hefur leikið með Berserkjum í 4. deild það sem af er sumri. mbl.is/Ómar Óskarsson


FRAM

Komnir:
25.7. Stefán Ragnar Guðlaugsson frá Berserkjum
20.7. Rafal Stefán Daníelsson frá Bournemouth (Englandi) (úr láni)
11.7. Hlynur Örn Hlöðversson frá Breiðabliki
  6.7. Gunnar Gunnarsson frá Þrótti R.
22.6. Alex Bergmann Arnarsson frá Fjarðabyggð (úr láni)

Farnir:
7.7. Ólafur Íshólm í Breiðablik (úr láni)

VÍKINGUR Ó.

Komnir:
30.7. Konráð Ragnarsson frá Skallagrími (úr láni)
29.7. Guðmundur Magnússon frá ÍBV (lán)
25.7. Jordi Vidal frá Manchego Ciudad Real (Spáni)
  5.7. Miha Vidmar frá Krka (Slóveníu)

Farnir:
  1.8. Stefán Þór Pálsson í Aftureldingu
31.7. Abdul Bangura í Sindra (lán)
18.7. Ívar Örn Árnason í KA (úr láni)

KEFLAVÍK

Komnir:
30.7. Einar Örn Andrésson frá Víði (úr láni)
11.7. Þorri Mar Þórisson frá KA (lán)

Farnir:
12.7. Arnór Smári Friðriksson í Víði (lán)
11.7. Hreggviður Hermannsson í Víði (lán)

LEIKNIR R. 

Komnir:
Engir.

Farnir:
6.7. Ernir Freyr Guðnason í KFG (lán)

ÞRÓTTUR R.

Komnir:
30.7. Arian Ari Morina frá HK (lán)
11.7. Bjarni Páll Linnet Runólfsson frá Víkingi R. (lán)

Farnir:
  1.8. Páll Olgeir Þorsteinsson í ÍR
  6.7. Gunnar Gunnarsson í Fram

HAUKAR

Komnir:
  7.8. Raúl Segura frá Gíbraltar Phoenix (Gíbraltar)
  1.8. Patrik Snær Atlason frá KÁ
30.7. Sigurjón Már Markússon frá Vængjum Júpíters
30.7. Hörður Máni Ásmundsson frá HK (lán)
25.7. Guðmundur Már Jónasson frá KV
  4.7. Stefán Ómar Magnússon frá ÍA (lán)
  3.7. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Víkingi R. (lán)

Farnir:
29.7. Alexander Freyr Sindrason í HK (lán)
19.7. Frans Sigurðsson í ÍBV (úr láni)
  4.7. Aron Elí Sævarsson í Val (úr láni)

NJARÐVÍK

Komnir:
  1.8. Sigurbergur Bjarnason frá Vestra (úr láni)
30.7. Victor Lucien Da Costa frá KH
  4.7. Aliu Djaló frá Crawley (Englandi)
  4.7. Hilmar McShane frá Grindavík (lán)
  2.7. Ivan Prskalo frá GOSK Gabela (Bosníu)

Farnir:
23.7. Guillermo Lamarca í Kórdrengi
  4.7. Alexander Helgason í Þrótt V.
29.6. Jökull Blængsson í Fjölni (úr láni)

AFTURELDING

Komnir:
  8.8. Deivid Eugenio frá Izarra (Spáni)
  8.8. Alejandro Zambrano frá Don Benito (Spáni)
  1.8. Stefán Þór Pálsson frá Víkingi Ó.
30.7. Sigfús Kjalar Árnason frá Vængjum Júpíters (úr láni)
20.7. Josep Díez frá Vilafranca (Spáni)
18.7. Jon Tena frá Amorebieta (Spáni)
16.7. Roger Bonet frá Formentera (Spáni)

Farnir:
30.7. Josep Díez í Fjarðabyggð
Ófrágengið: Romario Leiria til Brasilíu
Ófrágengið: Esteve Monterde til Spánar

MAGNI

Komnir:
31.7. Kian Williams frá Stratford Town (Englandi)
27.7. Louis Wardle frá Matlock Town (Englandi)
26.7. Ólafur Aron Pétursson frá KA (lán)
20.7. Jordan William Blinco frá Ytterhogdal (Svíþjóð)
16.7. Björn Andri Ingólfsson frá KF (lánaður í Einherja 19.7.)
13.7. Patrekur Hafliði Búason frá KF

Farnir:
6.7. Tómas Veigar Eiríksson í KA (úr láni)

INKASSO-DEILD KVENNA

FH

Komnar:
10.7. Björk Björnsdóttir frá HK/Víkingi

Farnar:
  1.8. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir í Aftureldingu (lán frá Val)

ÞRÓTTUR R.

Komnar:
30.7. Katrín Rut Kvaran frá Val (lán)

Farnar:
Engar.

TINDASTÓLL

Komnar:
Engar.

Farnar:
1.8. Eyvör Pálsdóttir í Hamrana

ÍA

Komnar:
Engar.

Farnar:
11.7. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir í Val (úr láni)
  3.7. Dagný Pálsdóttir í Selfoss

GRINDAVÍK

Komnar:
18.7. Helga Guðrún Kristinsdóttir frá Stjörnunni (lán)
16.7. Sigurbjörg Eiríksdóttir frá Keflavík

Farnar:
23.6. Una Margrét Einarsdóttir í Keflavík (úr láni)

AFTURELDING

Komnar:
  1.8. Aníta Björk Axelsdóttir frá Haukum
  1.8. Ruth Þórðar Þórðardóttir frá Fylki (lék ekkert 2019)
  1.8. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir frá FH (lán frá Val)
  4.7. Darian Powell frá Selfossi

Farnar:
12.7. Linda Eshun í ÍR

HAUKAR

Komnar:
26.7. Katrín Mist Kristinsdóttir frá Stjörnunni (lán)
26.7. Lára Mist Baldursdóttir frá Stjörnunni (lán)

Farnar:
  1.8. Aníta Björk Axelsdóttir í Aftureldingu

AUGNABLIK

Komnar:
  1.8. Margrét María Hólmarsdóttir frá KR (lék ekkert 2019)
30.7. Ísafold Þórhallsdóttir frá HK/Víkingi (lán frá Breiðabliki)

Farnar:
30.7. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir í Breiðablik (úr láni)

FJÖLNIR

Komnar:
27.7. Berglind Magnúsdóttir frá Álftanesi

Farnar:
27.7. Ísabella Anna Húbertsdóttir í Val (úr láni)

Linda Eshun, landsliðskona Gana, er komin til ÍR frá Aftureldingu. …
Linda Eshun, landsliðskona Gana, er komin til ÍR frá Aftureldingu. Hún lék áður með Grindavík og Víkingi í Ólafsvík. mbl.is/Hari


ÍR

Komnar:
  1.8. Oddný K. Hafsteinsdóttir frá Hömrunum (lék síðast 2017)
  1.8. Edda Mjöll Karlsdóttir frá Álftanesi 
12.7. Linda Eshun frá Aftureldingu

Farnar:
19.7. Telma Sif Búadóttir í Val (úr láni)
  9.7. Gyða Kristín Gunnarsdóttir í Stjörnuna (úr láni)

  9.7. Lára Mist Baldursdóttir í Stjörnuna (úr láni)

mbl.is