Margrét, Natasha og Sveindís Jane bestar

Margrét Lára Viðarsdóttir er besti leikmaðurinn 30 ára og eldri.
Margrét Lára Viðarsdóttir er besti leikmaðurinn 30 ára og eldri. mbl.is/Hari

Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val var besti leikmaðurinn 30 ára og eldri í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, á nýliðnu tímabili.

Natasha Anasi úr Keflavík var besti erlendi leikmaðurinn og Sveindís Jane Jónsdóttir úr Keflavík var besti ungi leikmaðurinn, 20 ára og yngri.

Þetta er á meðal niðurstaðnanna úr M-einkunnagjöf Morgunblaðsins sem kynnt var ítarlega í þriðjudagsblaðinu.

Úrvalslið úr þessum þremur hópum, eldri leikmönnum, yngri leikmönnum og erlendum leikmönnum, má sjá á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert