De Gea besti markvörður og Messi ofar Ronaldo

Luka Modric, sem hlaut Gullboltann á mánudag, þykir besti alhliða ...
Luka Modric, sem hlaut Gullboltann á mánudag, þykir besti alhliða miðjumaðurinn. AFP

Sérfræðingahópur bandaríska íþróttamiðilsins ESPN hefur valið 100 bestu knattspyrnumenn og þjálfara heims. Samkvæmt hópnum er Pep Guardiola besti þjálfarinn og fjórir leikmenn Real Madrid bestir í sínum stöðum.

ESPN flokkar stöður leikmanna í níu flokka. Hópur sérfræðinga gat svo valið bestu leikmenn í hverja stöðu, og bestu þjálfara, af lista með um það bil 250 nöfnum. Hér að neðan má sjá efstu þrjá í hverjum flokki:

Markverðir:
1. David de Gea, Manchester United og Spáni
2. Jan Oblak, Atlético Madrid og Slóveníu
3. Thibaut Courtois, Real Madrid og Belgíu

Hægri bakverðir:
1. Dani Carvajal, Real Madrid og Spáni
2. Joshua Kimmich, Bayern München og Þýskalandi
3. Kyle Walker, Manchester City og Englandi

Miðverðir:
1. Sergio Ramos, Real Madrid og Spáni
2. Raphael Varane, Real Madrid og Frakklandi
3. Diego Godín, Atlético Madrid og Úrúgvæ

Vinstri bakverðir:
1. Marcelo, Real Madrid og Brasilíu
2. David Alaba, Bayern München og Austurríki
3. Jordi Alba, Barcelona og Spáni

Miðjumenn:
1. Luka Modric, Real Madrid og Króatíu
2. N'Golo Kanté, Chelsea og Frakklandi
3. Toni Kroos, Real Madrid og Þýskalandi

Lionel Messi varð í 5. sæti yfir bestu leikmenn heims ...
Lionel Messi varð í 5. sæti yfir bestu leikmenn heims í kjörinu um Gullboltann í vikunni. AFP

Sókndjarfir miðjumenn:
1. Kevin De Bruyne, Manchester City og Belgíu
2. Isco, Real Madrid og Spáni
3. David Silva, Manchester City og Spáni

Kantmenn:
1. Sadio Mané, Liverpool og Senegal
2. Leroy Sané, Manchester City og Þýskalandi
3. Raheem Sterling, Manchester City og Englandi

Sóknarmenn (e. forwards):
1. Lionel Messi, Barcelona og Argentínu
2. Cristiano Ronaldo, Juventus og Portúgal
3. Kylian Mbappé, PSG og Frakklandi

Fremstu sóknarmenn (e. strikers):
1. Harry Kane, Tottenham og Englandi
2. Sergio Agüero, Manchester City og Argentínu
3. Edinson Cavani, PSG og Úrúgvæ

Bestu knattspyrnustjórar:
1. Josep Guardiola, Manchester City
2. Jürgen Klopp, Liverpool
3. Diego Simeone, Atlético Madrid

Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér.

Pep Guardiola þykir besti knattspyrnustjóri heims og nokkrir lærisveina hans ...
Pep Guardiola þykir besti knattspyrnustjóri heims og nokkrir lærisveina hans urðu ofarlega í kjörinu. AFP
mbl.is