Orri skoraði mark umferðarinnar

Orri Steinn Óskarsson skoraði mark umferðarinnar.
Orri Steinn Óskarsson skoraði mark umferðarinnar. Ljósmynd/Alex Nicodim

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði mark umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 

Lið hans FC Köbenhavn mátti þola tað fyrir AGF, 3:2, í næstsíðustu umferð dönsku deildarinnar og á því ekki möguleika á danska meistaratitlinum. 

Orri skoraði bæði mörk FCK í leiknum en það síðara var einstaklega fallegt. Þá minnkaði hann muninn fyrir Kaupamannahafnarliðið. 

Markmið má sjá hér að neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert