Kristín meiddist illa á fingri

Kristín Guðmundsdóttir spilar ekki með Val á næstunni.
Kristín Guðmundsdóttir spilar ekki með Val á næstunni. mbl.is/Ómar

Kristín Guðmundsdóttir, handboltakonan snjalla í liði Vals, verður frá æfingum og keppni næstu vikurnar en hún varð fyrir því óláni að fingurbrotna á æfingu Hlíðarendaliðsins á laugardaginn.

,,Vísifingurinn á hægri hendinni fór ansi illa," sagði Kristín við Morgunblaðið í gær en hún hefur átt góðu gengi að fagna með Valsliðinu á leiktíðinni. Það trónir á toppi N1-deildarinnar.

Sjá nánar í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »