Mikil lækkun á Asíumörkuðum

Nikkei féll um 5,2%.
Nikkei féll um 5,2%. Reuters

Hlutabréfavísitölur í Asíu lækkuðu mikið eftir opnun í morgun og féll Nikkei um 5,52% og í Suður-Kóreu féll vísitalan um nærri 8% og lækkun varð einnig í Nýja Sjálandi og Ástralíu.

Samkvæmt fréttaskýrendum BBC fréttavefjarins óttast menn mikinn samdrátt í japönsku efnahagslífi eftir að fregnir bárust af því að að viðskiptahalli landsins hefði hrapað um 94% í September og er hann nú um 970 milljónir Bandaríkjadala eða um 113 milljarðar íslenskra króna.


mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK