Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar

Það gengur oft á ýmsu á NYMEX markaðnum í New …
Það gengur oft á ýmsu á NYMEX markaðnum í New York þar sem viðskipti með hráolíu fara fram. AP

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í dag enda reyna fjárfestar að innleysa hagnað vegna hækkana undanfarið. Verð á hráolíu til afhendingar í apríl hefur lækkað um 1,43 dali á NYMEX markaðnum í New York í dag og er 78,88 dalir tunnan.

Verð á Brent Norðursjávarolíu til afhendingar í apríl hefur lækkað um 1,41 dal tunnan í Lundúnum og er 77,20 dalir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK