Fjárfestar samþykktu skilmála

mbl.is/Eggert

Meirihluti þeirra fjárfesta sem lögðu fé í skuldabréfaútgáfu flugfélagsins WOW air upp á 50 milljónir evra hefur samþykkt þær breytingatillögur sem hafa verið gerðar á skilmálum skuldabréfanna.

Atkvæðagreiðsla þess efnis fór fram í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu WOW air.

Skuldabréfaútgáfu WOW air lauk 18. september.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK