WOW air enn í viðræðum við kröfuhafa

mbl.is/Eggert

Meirihluti skuldabréfaeigenda WOW air og aðrir kröfuhafar félagsins eiga í viðræðum um að komast að samkomulagi um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækisins.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW air. Í samkomulagi felst að breyta núverandi skuldum þess í hlutafé og fjármagna félagið þar til það nær stöðugleika til lengri tíma litið.

Fram kemur í tilkynningunni að frekari upplýsingar verði gefnar upp á morgun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK