Óþreyjufullir að ná samningum

Nokkurrar óþreyju er farið að gæta í kjaraviðræðum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Samtaka fjármálafyrirtækja.

„Ef samkomulag verður ekki í augsýn í næstu eða þarnæstu viku á samninganefnd SSF þann eina kost að vísa ágreiningi til Ríkissáttasemjara,“ segir í umfjöllun um stöðuna á vefsíðu SSF.

Samninganefndir viðsemjenda hafa fundað reglulega undanfarnar vikur um kjarasamninga félagsmanna SSF og kemur fram að viðræðurnar byggjast á svipuðum grunni og samningar félaga verkamanna, verslunarmanna og iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK