TikTok stjarna auglýsir íslenskan leik

TikTok stjarnan Addison Rae.
TikTok stjarnan Addison Rae. Ljósmynd/Instagram

Næst stærsta TikTok stjarna netheims, Addison Rae, auglýsti íslenska leikinn Trivia Royale til 50 milljón fylgjenda sinna fyrr í vikunni. 

Samkvæmt þeim sem vel fylgjast með TikTok heiminum telst það til tíðinda að Rae auglýsi vörur yfirhöfuð. Tæplega 50 milljón manns fylgjast með Rae á TikTok og rúmlega 21 milljón á Instagram. Þá hafa færslur hennar á TikTok fengið samtals 2,7 milljarða áhorfa. 

Trivia Royale, spurningarleikur frá íslenska fyrirtækinu Teatime Games, vermir nú toppsæti vinsældarlista App Store í Bandaríkjunum yfir ókeypis leiki. 

@addisonre

This new game is so fun!! Make your own avatar and play against your friends! ##ad##triviaroyale ##TRpartner

♬ original sound - addisonre
mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK