Beint: Kynningarfundur Play vegna hlutafjárútboðs

Þota Play.
Þota Play. Ljósmynd/Birgir Steinar

Opinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs flugfélagsins Play fer fram í dag. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og verður sýnt frá honum í beinu streymi á mbl.is. Hlutafjárútboð Play hefst klukkan 10 fimmtudaginn 24. júní og stendur yfir til klukkan 16 á föstudag. 

Boðnir verða til sölu samtals 221.906.800 hlutir að nafnverði í formi nýrra hlutabréfa í Fly Play hf. Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði kynntar 25. júní og niðurstöður úthlutunar 28. júní. 

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK