Veiðigjöld verði endurútreiknuð

Nefndin fundaði í morgun og voru veiðigjöld meðal umfjöllunarefna eins ...
Nefndin fundaði í morgun og voru veiðigjöld meðal umfjöllunarefna eins og oft áður. mbl.is/Alfons Finnsson

Atvinnuveganefnd Alþingis stefnir að því að veiðigjöld verði útreiknuð vegna versnandi afkomu fyrirtækja í sjávarútvegi. Sérstaklega verði horft til lítilla og meðalstórra fyrirtækja við útreikninginn.

Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins en þar er haft eftir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, formanni nefndarinnar, að versnandi afkoma bitni mest á litlum fyrirtækjum í atvinnugreininni.

Nefndin fundaði í morgun og voru veiðigjöld meðal umfjöllunarefna eins og oft áður.

Lilja vill ekki fullyrða að veiðigjöld verði lækkuð en hún segir að þau verði endurútreiknuð. Ekki náðist í hana við vinnslu þessarar fréttar.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.2.19 294,37 kr/kg
Þorskur, slægður 22.2.19 356,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.2.19 247,42 kr/kg
Ýsa, slægð 22.2.19 308,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.2.19 107,32 kr/kg
Ufsi, slægður 22.2.19 132,03 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 22.2.19 228,74 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.2.19 134,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.19 Ísak AK-067 Þorskfisknet
Þorskur 1.072 kg
Samtals 1.072 kg
22.2.19 Dagrún HU-121 Þorskfisknet
Þorskur 1.227 kg
Grásleppa 60 kg
Lýsa 5 kg
Samtals 1.292 kg
22.2.19 Ólafur Magnússon HU-054 Þorskfisknet
Þorskur 2.522 kg
Grásleppa 31 kg
Samtals 2.553 kg
22.2.19 Sædís IS-067 Landbeitt lína
Ýsa 650 kg
Þorskur 365 kg
Steinbítur 31 kg
Langa 1 kg
Samtals 1.047 kg

Skoða allar landanir »