8-10 fleiri milljarðar

Vænn þorskafli bíður löndunar á Raufarhöfn.
Vænn þorskafli bíður löndunar á Raufarhöfn. Ljósmynd/Gunnar Páll Baldursson

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, áætlar að ný ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar geti aukið útflutningsverðmæti heildarsjávarafla um átta til tíu milljarða króna.

Hafró leggur til við ráðherra að aflamark í þorski verði aukið um 3% á næsta fiskveiðiári, 2018 til 2019, og að þorskkvótinn fari úr 257,6 þúsund tonnum í 264,4 þúsund tonn. Hrygningarstofn þorsksins hefur ekki verið stærri í hálfa öld.

Lagt er til að aflamark ýsu verði 58.982 tonn, sem er aukning um 40% frá yfirstandandi fiskveiðiári, að því er fram kemur í umfjöllun um ráðgjöfina og ávinning hennar í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.6.18 222,65 kr/kg
Þorskur, slægður 22.6.18 281,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.6.18 272,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.6.18 227,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.6.18 51,19 kr/kg
Ufsi, slægður 22.6.18 110,94 kr/kg
Djúpkarfi 19.6.18 93,00 kr/kg
Gullkarfi 22.6.18 59,99 kr/kg
Litli karfi 11.6.18 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 21.6.18 280,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.6.18 Svanur BA-413 Sjóstöng
Þorskur 44 kg
Samtals 44 kg
23.6.18 Sendlingur ÍS-415 Sjóstöng
Þorskur 104 kg
Samtals 104 kg
23.6.18 Kría ÍS-411 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
23.6.18 Már BA-406 Sjóstöng
Þorskur 104 kg
Samtals 104 kg
23.6.18 Álka ÍS-409 Sjóstöng
Þorskur 28 kg
Samtals 28 kg
23.6.18 Siggi Afi HU-122 Grásleppunet
Grásleppa 867 kg
Samtals 867 kg

Skoða allar landanir »