Aflinn á heimamiðum að glæðast

Venus NS að veiðum. Skipið kom til heimahafnar á Vopnafirði …
Venus NS að veiðum. Skipið kom til heimahafnar á Vopnafirði í gærkvöldi.

„Við vorum að veiðum í Síldarsmugunni í þessum túr og það var dálítið snúið að finna fiskinn. Það var mikil ferð á honum og langt á milli veiðisvæða. Nýjustu fréttir benda hins vegar til að aflinn á heimamiðum sé að glæðast og nú eru skip að veiðum í Víkurálnum fyrir vestan land og svo á Hvalbakshallinu fyrir austan.“

Þetta segir Theódór Þórðarson, skipstjóri á Venusi NS, sem kom til heimahafnar á Vopnafirði í gærkvöldi með um 960 tonn af makríl til vinnslu, að því er fram kemur á vef HB Granda.

Fram kemur einnig að Víkingur AK sé nú að veiðum í Reyðarfjarðardjúpi eftir að hafa komið til Vopnafjarðar með 880 tonna makrílfarm. Hjalti Einarsson skipstjóri segir að Víkingur hafi verið kominn á veiðisvæðið í gærmorgun en Hoffell SU svo einnig komið á miðin.

„Við erum bara búnir að taka eitt níutíu tonna hol þannig að það er of snemmt að segja til um ástandið. Makríllinn er að minnsta kosti stór og feitur,“ segir Hjalti.

„Annars skilst mér að það sé nokkuð líflegt hjá skipunum fyrir vestan. Þar, eins og annars staðar, er mikil ferð á makrílnum. Eina stundina er allt vaðandi en svo hverfur makríllinn þess á milli.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »