„Fjörðurinn var fullur af síld“

Kristinn Ragnarsson og Dragan Kristinn Stojanovic nýttu tækifærið og náðu ...
Kristinn Ragnarsson og Dragan Kristinn Stojanovic nýttu tækifærið og náðu í meðalstóra síld. Ljósmynd/Aðsend

„Þetta var meðalstór síld, en ég hef veitt með stöng á þessu svæði í 60 ár og aldrei fengið síld,“ segir Kristinn Ragnarsson sem veiddi síld í fjörunni nálægt heimili sínu á Eskifirði.

Síld er yfirleitt veidd í miklu magni og er því sjaldgæft að hún veiðist á stöng.

„Fjörðurinn var greinilega fullur af síld – það var hringt í mig og ég beðinn um að skoða hvað þarna væri. Ég hélt fyrst að þetta væri makríll en svo sá ég þegar ég kom að þetta var síld.“

Veðrið hefur sannarlega ekki hamlað veiðum í sumar. Kristinn segist ekki vera mikill veiðimaður en hann bregður því við annað slagið.

„Ég var fyrst og fremst forvitinn um hvað væri að vaða þarna um.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.19 355,41 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.19 380,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.19 354,23 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.19 291,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.19 109,80 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.19 125,76 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.19 224,97 kr/kg
Gullkarfi 17.4.19 208,01 kr/kg
Litli karfi 4.4.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.4.19 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.19 Guðmundur Þór SU-121 Grásleppunet
Grásleppa 1.094 kg
Þorskur 204 kg
Ýsa 28 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 1.332 kg
18.4.19 Sæfari BA-110 Grásleppunet
Grásleppa 3.728 kg
Samtals 3.728 kg
18.4.19 Sindri BA-024 Grásleppunet
Grásleppa 878 kg
Þorskur 22 kg
Skarkoli 22 kg
Steinbítur 6 kg
Tindaskata 6 kg
Samtals 934 kg
18.4.19 Kristján HF-100 Lína
Þorskur 1.569 kg
Ýsa 520 kg
Samtals 2.089 kg

Skoða allar landanir »