Tæki sem allir þrá og allir hata

Málþingið var vel sótt.
Málþingið var vel sótt. mbl.is/Kristinn Magnússon

Áhættumat er tæki sem allir þrá og allir hata. Þannig tók Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, til orða þegar hann setti málþing ráðuneytisins vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og nytjastofna íslenskra veiðiáa. Góð mæting á málþingið og umræður staðfestu orð ráðherrans um að þetta væri heitt mál sem mikilvægt væri að ræða.

Fyrirkomulag ákvarðana um magn frjórra laxa í eldi á tilteknum svæðum út frá áhættumati Hafrannsóknastofnunar er umdeildasta atriðið í frumvarpi ráðherra um fiskeldismál sem nú er til umfjöllunar í atvinnuveganefnd Alþingis. Fyrirkomulagið fær harða gagnrýni úr öllum áttum.

Kristján Þór lagði á það áherslu að hann legði til að samráðsnefnd fjallaði um tillögur Hafró til þess að allir hefðu sama skilning á grundvallaratriðum og gætu mótað sér afstöðu út frá þeim.

Ár eru vaktaðar

Áhættumatið er í raun líkan um dreifingu eldislaxa í íslenskar ár. Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, sagði að mikilvæg gögn til þróunar matsins fáist með vöktun laxveiðiáa. Ætlunin er að vakta tólf ár.

Nefndi Ragnar að þeir ellefu eldislaxar sem fundust í laxveiðiám í sumar væru allir úr slysasleppingum sem viðkomandi eldisfyrirtæki hefði tilkynnt um. Þótt frávik frá áætlun hafi komið fram við vöktunina sagði Ragnar að enn sem komið er sé ekki grundvöllur til að breyta forsendum áhættumatsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 502,74 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,18 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,36 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet
Þorskur 2.073 kg
Ýsa 165 kg
Ufsi 81 kg
Samtals 2.319 kg
20.9.24 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 89 kg
Ýsa 11 kg
Karfi 3 kg
Samtals 825 kg
20.9.24 Kópur EA 140 Handfæri
Þorskur 594 kg
Ufsi 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 623 kg
20.9.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 3.744 kg
Skarkoli 1.543 kg
Sandkoli 93 kg
Þykkvalúra 80 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 10 kg
Skötuselur 2 kg
Samtals 5.493 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 502,74 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 247,18 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,36 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Hafbjörg ST 77 Þorskfisknet
Þorskur 2.073 kg
Ýsa 165 kg
Ufsi 81 kg
Samtals 2.319 kg
20.9.24 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 89 kg
Ýsa 11 kg
Karfi 3 kg
Samtals 825 kg
20.9.24 Kópur EA 140 Handfæri
Þorskur 594 kg
Ufsi 24 kg
Karfi 5 kg
Samtals 623 kg
20.9.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Þorskur 3.744 kg
Skarkoli 1.543 kg
Sandkoli 93 kg
Þykkvalúra 80 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 10 kg
Skötuselur 2 kg
Samtals 5.493 kg

Skoða allar landanir »