Segja að veiðileyfi Hvals hf. hafi runnið út

Jarðvinir telja að veiðileyfi Hvals hafi runnið út þegar ekkert …
Jarðvinir telja að veiðileyfi Hvals hafi runnið út þegar ekkert var veitt á árunum 2016 og 2017 og því hefði þurft að endurnýja það. mbl.is/Ómar

Jarðvinir hafa lagt fram nýja kæru á hendur Hval hf. vegna þess sem samtökin telja að séu ólöglegar veiðar á langreyði. Jarðvinir telja að veiðileyfi Hvals hafi runnið út þegar ekkert var veitt á árunum 2016 og 2017 og því hefði þurft að endurnýja það.

Fyrst var greint frá kærunni á vef RÚV. Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur Jarðvina, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Hann bendir á að ef ekkert sé veitt í 12 mánuði renni leyfi út.

Leyfi Hvals hafi verið fyrir tímabilið 2014 til 2018.

Greint var frá því fyrir skemmstu að ríkissaksóknari hefði fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á Vesturlandi um að hætta rannsókn á meintum brotum Hvals hf. á ákvæðum reglu­gerðar um yf­ir­byggðan skurðarflöt og lagt fyr­ir að sá hluti kæru Jarðar verði tek­inn til áfram­hald­andi rann­sókn­ar.

Rík­is­sak­sókn­ari staðfesti ákvörðun lög­reglu­stjór­ans á Vest­ur­landi um að hætta rann­sókn á þeim hlut­um máls­ins sem verða veiði á blend­ings­hval og skut­ul­byss­ur Hvals hf., en felldi eins og fyrr seg­ir úr gildi ákvörðun um að hætta rann­sókn á ákvæðum reglu­gerðar um yf­ir­byggðan skurðarflöt.

Ragnar kvaðst ekki vita hver staðan væri á málunum sem væru til rannsóknar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Beta GK 36 Línutrekt
Þorskur 3.338 kg
Ýsa 2.064 kg
Steinbítur 85 kg
Langa 10 kg
Samtals 5.497 kg
20.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.123 kg
Ýsa 2.373 kg
Langa 703 kg
Steinbítur 121 kg
Keila 116 kg
Karfi 115 kg
Ufsi 93 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 10.682 kg
20.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 7.247 kg
Karfi 351 kg
Keila 253 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 7.874 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Beta GK 36 Línutrekt
Þorskur 3.338 kg
Ýsa 2.064 kg
Steinbítur 85 kg
Langa 10 kg
Samtals 5.497 kg
20.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.123 kg
Ýsa 2.373 kg
Langa 703 kg
Steinbítur 121 kg
Keila 116 kg
Karfi 115 kg
Ufsi 93 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 10.682 kg
20.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 7.247 kg
Karfi 351 kg
Keila 253 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 7.874 kg

Skoða allar landanir »