Fá aðgang að vaxandi markaði

Fiskeldismenn voru með kynningu á íslensku fiskeldi fyrir tollamálaráðherra Kína ...
Fiskeldismenn voru með kynningu á íslensku fiskeldi fyrir tollamálaráðherra Kína og sendinefndina. Kínverjarnir voru afar áhugasamir.

„Það hefur mikla þýðingu fyrir okkur að fá aðgang að mest vaxandi markaði fyrir lax í heiminum,“ segir Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum, um opnun Kínamarkaðar fyrir íslenskar eldisafurðir.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, undirrituðu í gær þrjár nýjar bókanir við fríverslunarsamning landanna. Þær eru um viðurkenningu á heilbrigðisstöðlum fyrir fiskeldisafurðir, fiskimjöl og lýsi og ull og gærur. Verður fríverslunarsamningurinn sem gerður var fyrir fimm árum því virkur fyrir þessar afurðir.

Veitir samkeppnisforskot

„Þetta er gríðarlega stór markaður sem fer stækkandi og býður upp á mikla möguleika. Það hefur verið algert forgangsmál hjá mér að klára þetta. Nú er búið að ryðja síðustu hindrununum úr vegi,“ segir Guðlaugur Þór í Morgunblaðinu í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.19 355,80 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.19 435,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.19 505,47 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.19 314,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.19 99,09 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.19 140,78 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 19.6.19 228,61 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.6.19 289,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.19 Sunna Rós SH-123 Grásleppunet
Grásleppa 3.408 kg
Samtals 3.408 kg
19.6.19 Ársæll Sigurðsson HF-080 Handfæri
Þorskur 795 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 807 kg
19.6.19 Habbý ÍS-778 Handfæri
Þorskur 533 kg
Ufsi 289 kg
Samtals 822 kg
19.6.19 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 303 kg
Langa 89 kg
Skarkoli 61 kg
Ufsi 38 kg
Samtals 491 kg

Skoða allar landanir »