Úthlutar aflahlutdeildum í makríl

Gera megi ráð fyrir að um hundrað bátar séu búnir …
Gera megi ráð fyrir að um hundrað bátar séu búnir til færaveiða á makríl. mbl.is/Sigurður Bogi

Fiskistofa hefur úthlutað aflahlutdeild í makríl og aflamarki til báta og skipa í kjölfarið, en áður hafði stofan framkvæmd bráðabirgðaúthlutun fyrir 80% af ætluðu aflamarki.  

Úthlutunin nú er endanleg þar sem búið er að taka tillit til athugasemda sem bárust fyrir 10. júlí, en bent er á þetta á vef Landssambands smábátaeigenda.

Í B-flokki úthlutunarinnar eru alls 480 bátar, það eru þeir sem höfðu veiðireynslu á árabilinu 2009 -2018. Af þeim eru 377 sem fá minna en tonn í úthlutun, en 34 sem fá meira en 30 tonn.

Aflahlutdeild færabáta er 2,24% sem færir þeim 2.857 tonn í veiðiheimildir á vertíðinni sem nú stendur yfir.  Við þær heimildir bætist 4.000 tonna pottur sem eyrnamerktur er smábátum.

Viðbótarkvótinn komi sér vel 

Segir á vef LS að gera megi ráð fyrir að um eitt hundrað bátar séu útbúnir til færaveiða á makríl og því ljóst að viðbótarkvóti upp á 4.000 tonn eigi eftir að koma sér vel fyrir aðila sem hafa hug á að hefja veiðar.   

Umsóknir sem berast fyrir miðnætti hvers föstudags eru afgreiddar í næstu viku þar á eftir, en hámarksúthlutun hverju sinni eru 35 tonn.

Sambandið vekur athygli á að þeir bátar sem enga úthlutun hafa fengið þurfa að flytja til sín aflamark til að geta hafið veiðar og öðlast þá samtímis rétt til að fá úthlutað viðbótakvóta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »