Ný skip til Grundarfjarðar

Grundarfjarðarskipin Farsæll SH 30 og Sigurborg SH í nýrri höfn …
Grundarfjarðarskipin Farsæll SH 30 og Sigurborg SH í nýrri höfn í dag. Mbl.is/Alfons Finnsson

Útgerðir FISK Seafood og  Soffaníasar Cecilssonar í Grundarfirði tóku í dag við tveimur skipum sem leysa eldri skip af hólmi. Nýju bátarnir, Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12, komu til Grundarfjarðar laust eftir hádegi í dag og tók fjölmenni þar á móti skipunum og áhöfnum þeirra.

Skipin, sem keypt voru af Gjögri hf.,  verða gerðir út frá Grundarfirði og er þeim fyrst og fremst ætlað að sinna veiðum á sólkola, skarkola, steinbít og fleira sjávarfangi.  – Farsæll, skip frá 2009, hét í eigu fyrri útgerðar Áskell EA og er 362 brúttótonn. Sigurborgin, pólsk smíði frá 2006, var áður Vörður EA og er 485 brúttótonn.

 Í tilefni skipakomunnar er efnt til kaffisamsætis í húsakynnum Soffaníasar Cecilssonar  hf. í dag og þangað var Grundfirðingum og öðrum Snæfellingum boðið. Þar var skipakomunum fagnað, enda var þetta stór dagur í útgerðarsögu bæjarins. 

„Þetta eru tveir smáir en knáir trollbátar  sem vonandi munu gera okkur kleift að sækja á fleiri mið en fyrr, fjölga aflategundum og auka um leið rekstraröryggið. Það er ekki síður mikilvægt að aðbúnaður áhafnanna batnar til muna og öryggið um borð tekur miklum framförum frá því sem var á eldri bátunum,“ segir Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri FISK Seafood og Soffaníasar Cecilssonar.

Reiknað er með að gamli Farsæll SH og Sigurborg SH, sem nú víkja fyrir yngri skipum, verði seld og ef ekki fari þau í pottinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Beta GK 36 Línutrekt
Þorskur 3.338 kg
Ýsa 2.064 kg
Steinbítur 85 kg
Langa 10 kg
Samtals 5.497 kg
20.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.123 kg
Ýsa 2.373 kg
Langa 703 kg
Steinbítur 121 kg
Keila 116 kg
Karfi 115 kg
Ufsi 93 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 10.682 kg
20.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 7.247 kg
Karfi 351 kg
Keila 253 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 7.874 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Beta GK 36 Línutrekt
Þorskur 3.338 kg
Ýsa 2.064 kg
Steinbítur 85 kg
Langa 10 kg
Samtals 5.497 kg
20.9.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.123 kg
Ýsa 2.373 kg
Langa 703 kg
Steinbítur 121 kg
Keila 116 kg
Karfi 115 kg
Ufsi 93 kg
Hlýri 24 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 10.682 kg
20.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 7.247 kg
Karfi 351 kg
Keila 253 kg
Steinbítur 13 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 7.874 kg

Skoða allar landanir »