Engar hvalveiðar í sumar

Hvalbátarnir beita ekki skutlum sínum í ár.
Hvalbátarnir beita ekki skutlum sínum í ár. mbl.is/​Hari

Stjórnvöld í Japan niðurgreiða hvalveiðar eigin útgerða svo mikið að litlu máli skiptir hvað útgerðirnar fá fyrir afurðirnar á markaði. Það er aðalástæða þess að Hvalur hf. mun ekki veiða og verka hval í sumar. Er þetta annað árið í röð sem hvalveiðar falla niður.

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að auk lágs verðs fyrir afurðirnar séu áfram endalausar kröfur um prufur og efnagreiningar á afurðum héðan, kröfur sem ekki séu gerðar til afurða frá útgerðum Japana sjálfra.

Hann bætir því við að þótt markaðurinn í Japan væri í lagi hefði verið nánast vonlaust að vinna við hvalskurð vegna kórónuveirufaraldursins. Menn vinni þar í svo mikilli nálægð hver við annan.

Kristján er þó ekki af baki dottinn með að hefja hvalveiðar að nýju. Hann segir að rannsóknir sem unnið hafi verið að á hvalaafurðum séu í fullum gangi. Þær felist í að athuga möguleika á því að nýta langreyðarkjöt í járnríkt fæðubótarefni fyrir fólk sem þjáist af blóðleysi og framleiða gelatín úr beinum og hvalspiki til lækninga og matvælavinnslu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »