Dettifoss heim eftir 68 daga siglingu

Flaggskipið Dettifoss kemur til hafnar í Álaborg í Danmörku í …
Flaggskipið Dettifoss kemur til hafnar í Álaborg í Danmörku í vikunni, í fyrstu ferð sinni þangað. Næst lá leiðin til Árósa og þaðan fór skipið heim í gær. Ljósmynd/Eimskip

Flaggskip íslenska kaupskipflotans, Dettifoss, er vætanlegt til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn síðdegis á mánudaginn. Dettifoss er stærsta skipið sem verið hefur í þjónustu íslensks skipafélags frá upphafi.

Eimskip fékk skipið afhent í Kína 2. maí sl. og það lagði af stað í heimferðina 7. maí. Dettifoss sigldi frá Guangzhou, þar sem hann var smíðaður, til Taicang, þar sem farmur var lestaður til Evrópu. Síðan var siglt frá Kína með viðkomu í Singapúr, Srí Lanka og gegnum Súesskurðinn inn í Miðjarðarhafið. Áfram var haldið til Rússlands með farm. Þaðan lá leiðin til Danmerkur en þar fór skipið inn í siglingaáætlun Eimskips. Lagt var af stað til Íslands frá Árósum í hádeginu í gær, að því er fram kemur í umfjöllun um heimkomu skipsins eftir helgi.

Í áhöfn eru 16 manns. Skipstjóri Dettifoss er Bragi Björgvinsson, margreyndur skipstjóri, og yfirvélstjóri er Gunnar Steingrímsson. Þegar skipið leggst að Kleppsbakka í Reykjavík hefur áhöfnin lagt að baki 68 daga siglingu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 606,32 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 383,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 279,12 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 253,40 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 329,86 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 309 kg
Þorskur 268 kg
Karfi 111 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 16 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 747 kg
19.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 1.488 kg
Keila 367 kg
Ýsa 62 kg
Steinbítur 58 kg
Karfi 25 kg
Samtals 2.000 kg
19.9.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.183 kg
Ýsa 1.120 kg
Keila 155 kg
Langa 50 kg
Steinbítur 37 kg
Samtals 4.545 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 606,32 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 383,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 279,12 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 253,40 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 329,86 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 309 kg
Þorskur 268 kg
Karfi 111 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 16 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 747 kg
19.9.24 Særif SH 25 Lína
Þorskur 1.488 kg
Keila 367 kg
Ýsa 62 kg
Steinbítur 58 kg
Karfi 25 kg
Samtals 2.000 kg
19.9.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.183 kg
Ýsa 1.120 kg
Keila 155 kg
Langa 50 kg
Steinbítur 37 kg
Samtals 4.545 kg

Skoða allar landanir »