Kanna fréttir um meiri loðnu

Nótin dregin um borð í Víking AK rétt utan við …
Nótin dregin um borð í Víking AK rétt utan við Landeyjahöfn í síðustu viku. Vestmannaeyjar í baksýn. mbl.is/Börkur Kjartansson

Loðna hefur veiðst víða fyrir sunnan land og austan á vertíðinni og er unnið á sólarhringsvöktum þar sem mest umsvif eru. Fyrir helgi fréttist af loðnu við Grímsey og um helgina voru fregnir af loðnu í grennd við Flatey á Skjálfanda.

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var í gær á leið á þessar slóðir til að kanna hversu mikið af loðnu er þarna á ferðinni.

Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir alltaf erfitt að meta hvort marktækt magn sé á ferðinni samkvæmt fréttum sem berist frá veiðiskipum. Fréttirnar frá Grímsey og úr Skjálfanda hafi hins vegar verið þess eðlis að ákveðið hafi verið að kanna það nánar. Því hafi verið ákveðið að gera hlé á leiðangri Bjarna Sæmundssonar, sem var við umhverfismælingar, og halda norður fyrir land. Það ætti því að skýrast á næstu dögum hversu mikið af loðnu er þarna á ferðinni.

Eins og áður sagði hefur loðna veiðst víða undanfarið, norsk skip hafa verið fyrir austan land og aðrir hafa veitt með ágætum árangri í Skeiðarárdýpi, austan og vestan við Vestmannaeyjar og í Grindavíkurdýpi út af Reykjanesi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.2.21 293,90 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.21 324,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.21 293,41 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.21 259,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.21 138,91 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.21 150,69 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.21 233,68 kr/kg
Litli karfi 23.2.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.2.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 9.227 kg
Steinbítur 1.751 kg
Ýsa 319 kg
Samtals 11.297 kg
25.2.21 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 12.997 kg
Ýsa 1.055 kg
Samtals 14.052 kg
25.2.21 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Steinbítur 5.416 kg
Þorskur 3.077 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 8.509 kg
25.2.21 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 585 kg
Samtals 585 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.2.21 293,90 kr/kg
Þorskur, slægður 25.2.21 324,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.2.21 293,41 kr/kg
Ýsa, slægð 25.2.21 259,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.2.21 138,91 kr/kg
Ufsi, slægður 25.2.21 150,69 kr/kg
Djúpkarfi 16.2.21 189,00 kr/kg
Gullkarfi 25.2.21 233,68 kr/kg
Litli karfi 23.2.21 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 17.2.21 279,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.2.21 Einar Guðnason ÍS-303 Lína
Þorskur 9.227 kg
Steinbítur 1.751 kg
Ýsa 319 kg
Samtals 11.297 kg
25.2.21 Sandfell SU-075 Lína
Þorskur 12.997 kg
Ýsa 1.055 kg
Samtals 14.052 kg
25.2.21 Hrefna ÍS-267 Landbeitt lína
Steinbítur 5.416 kg
Þorskur 3.077 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 8.509 kg
25.2.21 Sæli BA-333 Lína
Þorskur 585 kg
Samtals 585 kg

Skoða allar landanir »